Nafn skrár:TeiSim-1857-07-30
Dagsetning:A-1857-07-30
Ritunarstaður (bær):Hvanneyri (?)
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 102, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Teitur Símonarson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1796-00-00
Dánardagur:1891-04-02
Fæðingarstaður (bær):Hæl
Fæðingarstaður (sveitarf.):Reykholtsdalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Huneiri Dag 30 Juli 1857

ElSku Degi gód kuningi!

kær heilsan

Einu Sini fór eg ad skrifa þer til og þad for þa lika einS og þu nu liklega veist- og ætla eg nu Sem allra StittSt ad hripa þier efnid ur þvý og var þad þöck firir Sendingunar og til skrifid betalingin geri eg Rád firir ad þú hafir feingid firir qarin hja seim skula Son atti Lianadali af- 7d þu kria og skildingar Sem þar vonar ifir m0rg Selda qeirrn og úr nockur liggur óSeld- mier lika þaug full vel tvær LánS laga bækur- nýar og bundnar- vil eg eíga- víSt mun Eýnar min Sína þig um leid han fer til baka-

kanski er nu tid nó efni ad Seigia friettir enda fleigia blada skumarnir þeim um alt ádur en þær eru til- ifir höfud lidur hassit barn vel og lidan eg agadnir lópu ad bruka tvöfalda netid Sem buid var ad liggia á hillum hia ockur 10 ar efnduaf Oirdir árlega frá 500n til 1000 dala virdi Olafur í feniakoti- GriStían Gallnakot- Gudmund, í hamnendum- og Sialfur eg, eitt til 200 dala virdi arlega- og lifdu nu og alla týma Sæll óSkar Teitur SymonSSon

Myndir:1