Nafn skrár:TeiSim-1858-03-06
Dagsetning:A-1858-03-06
Ritunarstaður (bær):Hvítárósi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 102, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Teitur Símonarson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1796-00-00
Dánardagur:1891-04-02
Fæðingarstaður (bær):Hæl
Fæðingarstaður (sveitarf.):Reykholtsdalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hvitárósi 6ta Mars 1858

gamli gódi kuningi!

ástarheilsan!

firir öll saman til skrifin þacka eg alúdlegast! nu fer eg þa ad skrifa. kan ecki ad skrifa- og hefi látid ad skrifa- blödin Seigia þad alt, Sem og einu gildir - því bædi géta þaug verid til gangs og skemtunar- gang er þad- þar sem bladid vitar min á, á athugadan atlínu veg, má þegar fá almenaki Rýkuglegasti besti Atvinudagurin er þegar fallin- bleSsadur! saudunin- og má þad fa leita ad Borgarfianrar litla til sand laus, af heil beigdum land- á 13an bæum i anda kylj happ enn kindur til- i vallna hverfiö og Hvaneirar torfuni eingin kind- bæ- varmalæk- mulafludir- og lyri eingir eý- backakoti- Gatnshömrum, tassunum, er litid eitt af kindum- þorgerdur býr í fagina- Jón á hamrakoti buin ad miSsa karlkýna og giftur, þóruni dóttir Jóns á SámStödum á eg Saud kind á bæ mýnum- 12 ær í qugildi á litla bænum ì Soníubackanum hafi eg ný keipt han, fírír 500rl- 14 eigum vid kirnar 20 naut kindurnar als- öll 7ö börnin og eg.

S l r Gudmundur mìn býr á Asgardi lýd nóg efin en bíladur a gédsmunum ð ad mun- nú finst í framar eignadist Jeg gull- sterting, lagS alíddiSt yfir höfud vel

og búast nu allir til auda ý hvítá ad Sunna- alt ad flóka dall ár mín leggjimeipin nærri þog hafi eg heitid á blada menina- medan eg er á stjái og gét audlagt- ad kaupa af þeim- fýr fiögur egsemplar af hverium þeirra- en ecki neitt fleiri af nordan! og nu Sendi eg utgefara Nordur- þad af Senda- ef póSturin FæSt til ad taka þad- og bid eg þig en! ad koma þvý til skila- ef kímur til þín výSt keipta eg sina Jónslagabók- ef hún beriSt mier- - Jeg get nu ecki comid ad þeSsu aungan leíngur- og lifdu So alla týma bleSsadr óSkar þin einlægur ad unnni

Teitur Sýmonsson

Myndir:12