Nafn skrár:ValTho-1889-04-13
Dagsetning:A-1889-04-13
Ritunarstaður (bær):Grafarósi, Höfðaströnd
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:Björg var kona Bened. í Tungu
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3029 4to
Nafn viðtakanda:Björg Jónsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Valbjörg Þorsteinsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1875-10-09
Dánardagur:1905-03-19
Fæðingarstaður (bær):Fornastöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Grafarós þann 3 ánda apríl 1889

Elsku kjæra björg alla tíma sæl

Eg þakka þjer alt gott fyrst og seinast einkanlega firir brjefið frá þjer sem jeg meðtók núna þann 9 apríl og varð eins mikil gleði firir mjer þegar jeg var búinn að

lesa brjefið eins og ifir arum sindara sem yðrum gjörir mjer hefur fundist alt bratast siðann þvi allur er hugurinn kominn til þin og erjeg farinn að tala vyð þíg enda

sjejeg þig og tala vyð þigá kvurri nóttu enn nú þakka jeg guði firir að jegá að gáng til þin aptur og byð guð af hjarta að gjefa mjer nú stirk og krapta til að gjeta þjónað

þjer einsog skildugt er jeg hefi aldrei vytað kvað gleði var firir enn nú - enn nú ?? hef eg byljann til hins góða enn jeg ætla að byðja guð að

gefa mjer krapt

til að gjeta framm kvæmpaþetta ef ekki vill betur til þá kjem jeg gángandi og mamma með mjeð

, mjer þá og ef jeg lýfi til morguns þá fer eg mjeð brjefið inn á bæi þvi þar er maður er ætlar norður i hrisei að róa þvi gjetur nærri kvurt jeg verð aptann

þúng með brjefið hjeðann er ekki neitt að frjetta hjeðann nema kulda og heldur bágjendi mann á mylli það er nú dáinn kvennmaður á Hólum

i Hjaltadal og do af barsförumm og átti tvíbura og hún dó strax þegar læknirinn var búin að ná þeim og vóru þaug bæði andvana og mun hjer einginn maður eptir

öðrum eins kring til felli eins og það var nú skrefa jeg eigi neitt meira um það því nóg erhyfi

jeg að skrifa og ef guð lofar mjer að lifa þá að fá þá ánægu stund að sjá þig og þá skal jeg seiga þjer allar minar

fjrettir þeg jeg finn þig sem jeg vona að verði þvi við gátum ekki skrifað fine enn vyð gjerum og óska jeg að þettað

brjef hitti þig í betra úlliti er hitt var orðið þegar veið fangaum það þvi það var rjett komið úr umslaginu þegar er fjekk það og þætti mjer aumt að missa nokkuð

firir það dugi eptir fjekk pappi brjef frá villa bróður mínumm og var það so gott sem nokkur gat oskað eptir - við höfum hjer góða heilsu og guði sje lof firir það

amma mín býður hjartan lega að heilsa þjer og óskar eptir að hún mætti verða með enn hún kjemst mínna þvi hún liggur í rúminu einlægt

enn það gladdi hana að sjá brjefið frá þjer til mig

Nú fer jeg bráðum að hætta og byð þig að firirgefa mjer þettað klór sem alt annað mjer til handa það byðja allir að heilsa ykkur báðum og óska ykkur gleði legt

sumar bæði hjer og síðar einkann lega pappi fræna sinum og óskar eptir linu frá honumm þess efnis sem að þú mintist á i þinu brjefi og fá að heira frjettir af henni

völu og síðann fer jeg nú að kveðja þig og óska jeg þjer allrar þeirrar blessunar er til gjetur verðið vertu svo blessuð og sæl guð gefi þjer og þínum bestu nætur það

mælir af hjarta þin valbjörg þorsteinsdottir fóu bjður að skila frá sjer hjart kjærri kveðju sinni til margrjitar á Sötla stöðum

og eins siggi bróðir í fjósa lungu

Myndir:12