Nafn skrár:ValTho-1889-xx-xx
Dagsetning:A-1889-xx-xx
Ritunarstaður (bær):Grafarósi, Höfðaströnd
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:Björg var kona Bened. í Tungu
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3029 4to
Nafn viðtakanda:Björg Jónsdóttir
Titill viðtakanda:
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Valbjörg Þorsteinsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1875-10-09
Dánardagur:1905-03-19
Fæðingarstaður (bær):Fornastöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Grafarós á firsta Sunnudag i aðventu 1889

Elsku Bjorg min ætíð sæl jeg vona að þess miði minn hitti þig glaða heilbrigða bæði á sálu og líkama þvi eigi hefi eg neinar frettir að seiga þjer nema hjer abla

laust og annað það að hjer eru nóg veikindi enn veikindinn eru þóg eigi komin til mín enn þá eðá Hofðaströnd en jeg heiri sakt að taugaveikinn sje kominn á Akureiri

Jeg hefi haft Góða heilsu síðann 6 vikur af vetri Jeg lagðist mánuði firir vetur enn svo varð jeg að jeg fjekk Ó ráð svo fjekk eg meðöl svo mjer fór að batna þessi vesöld

min berjaði sona first með uppselju og með þrautum firir bring spölonum og á milli herðaam svo ifir það í Höfuðið og þá fór nú verun em Ekki

jeg atla að seiga þjer að ganni minu kvað jeg er biun að lesa upp að Síða lærdómnum enn samt er eg búin að fara ifir það alt jeg held að mjer sje ó hætt að skrifa þjer

það að jeg kam það vel jeg bið þig að forláta þessi bref min þvi þaug skrifaði jeg til að lata þig vita kvunnin mjer liði þvi það vut firir vist að gamann þætti þjer að eg

skrifaði þjer til ef nokrar frjettir em þjer þvi ef hjer ber eigi neitt til tíðinda því

væru her eru allir svo döá dofnir að her eru eingar skemtanir svo að

þvi fað hefur hreint leiðindi að sjá nokkrar skemtanir , jegatla af

seiga þjer kvað eg vari sumar i kaupa vinnu jeg vará hólum í hjaltadal hjá Gísla og Hólmfríði hún þorgerður á Snæbjarnarstöðum þekkir þaug þvi heim var hjá

þeim i Efraa neðraátt enn mjer brá Við húsmæðunnar því hún var hál gert iglini og hún var tirtis línt sem oft hugsaði jeg

norður til þín þegar kellinginn var að snapa mig því egi sneiftir þú mig mama var þar líka em Fadir min vará svo nemdur Sæl enn Siggi var á þambæ sem heitir Enni í

Viðvíkursveit enn Jóhanna var á svo nemdum bæ marbekk Jóhanna var 9 víkur i kaupa vinnune enn vuð fjögur várum 7 vikur mjer

er nú farið farið að leiðast eftir brjefi frá þjer Björg mín em þennam miða skrifa eg norður þvi jeg fæ ferð norður á Akureiri og líklegast að það verði alveg og

norður i hnjóskadal því Davið i Hjaltadal á bróðir hjer firir vestan sem Kristin heitir og með honum sendi eg brjefið og þá þætti mjer gamam að þú skrifaðir mjer þá

til því kristim er á næsta bæ hjá mínu húsi atli það sje satt að Ingibjörg sje farinn æejeg jeg heirði það sakt að svo væri

i sumar fór stúlka til skipið svo var nú einu sinni sakt um rótu eim það er eigi satt ???

Am Kaupmama hafnar Bjorg að neifni dóttir Haddórnu Margrjedar á rjetará hospitalinum heim sagðist hafa sjeð

Ingibjörgu skaftadóttu rjetti svip litið vist hefur Björg talað við hana þvi þær hafa vist fundist seinasta daginn mig lángar til að biðja þig að koma miðanum til hennar

beggu á ljóststöðum og svo buð eg þig líka að slá utanun það em þvi bið eg þig fara brefið af þvi þú varst mjer triggust aföllum þar i heimili þvi þar eru Skaðvænanar

pöddur þvi jeg vildi að þú værir orðin heilbrigð Björg min enn þú ert brjóstum kennanleg að þurfa að vera imanum þettað þakk þvi mig etur það eigi mig graðon af mjer

skónum em það gerði það með trú og trigð og það hafði goða endíngu í sjer að gjöra það i mjer eru alt af leiðindi enn eigi eru þaug eins og þaug vóru áður þvi þaug

geg geingu svo nærri mjer að jeg er nærri þvi búinn að missa alt hárið enn eim lækt lángar mig til að koma norður að finna þig enn ef eg kenn þá verður það snögg

ferð þvi þóg mig lángi til þin norður til veru þá ímindajeg mjer það verði

eigi neitt úr þvi þó jeg eigi vega lang imi að kenna þá stendur amað firir verra mjer þikir gama að á mornan a þegar eg lit út þá blasir Tinda stóll beint a móti mjer

þvi hanne rist á Rekaströndimi og svo sj jeg lika Dráng ei hún er beint framm undann tindastóls enda þvi framm ur honum liggur tangi og utog fram undan þeim tánga

kemur Drángei svo se jeg lika Þórður Höfða því þegar maður kemur úti Hofsós & þá er Þórður höfði firir utam lánt og á bak við hann er Málm ei

og hama sá eg nú þegar eg kom á Dampinum og svo mart fleira sem jeg get eigi nafn greint þettað er gamam að sjá menn róa á vorim fram að Dráng ei og veiða þar

bæði fugl og fisk æði mikill munur er að koma á ó mingga Akureiri enn i Hofsós því þvi þar er leiðinda verstlun það er bæði dirt og ónitt jeg a fjekk þennann pappir

þar og var hann eigi gefinn jeg held jeg meigi nú til að fara að hætta þessu bull þvi jeg mundi mjer að þú getir eigi lesið það jeg bið þig björg min blessuð að sina

eingum mann þettað brjef þvi að aungum verður um kvað i þvi er vertu ætið blessuð og sæl það mælir þin bogga elsku björg Valbjörg Þorsteinsdóttir á Grafaros á

höfða strönd

Myndir: