Nafn skrár:ValBjo-1860-08-01
Dagsetning:A-1860-08-01
Ritunarstaður (bær):Þingholti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 102, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Valgerður Björnsdóttir
Titill bréfritara:húsfreyja
Kyn:kona
Fæðingardagur:1805-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):Akranesi
Fæðingarstaður (sveitarf.):Akranes
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Þingholti þan 1 Agúst 1860

Gódi vin alúdar heilsan

fátt er i friettum sidan seinast skildm mikid vonadist eg eptir hr j hefdi verid nema lina frá idur med Postinum en þad brást mier en þegar eg taladi vid han þá sagdi han mier hans orsök. þar til mundi verid hafa ad þier sendud mier y neitt had ad sislumadurin hefdi y verid heima sidan þier komud nordur og hier y feingid lata lingin firir ferdina hier skulnd lak heldur taka þad svat mier ad eg misgrun idur i nokkurn máta um borgunina þad dottin mier heldur leki i hug en og sár þarfnast lutalingsins og þvi hid og edur inilega firirad senda mier han en ad þeirri firstu og minnstu ferd sem þier mögulega getid hiedan er ekkert tidinda nema Greifa

radid er ad búa sig á stad ad sigla u lann skipinu og er mál mana þad um seigid lausnini hiedan úr landi en alstadar hittir eitthvad ad einna imsan máta og ordleingi hittad Glad y meir en bid idur minast helsadur nemda lifid hier so alla tima sælir mælir af einlægni idar kuninga kona Valgerdur Biörnsdóttir

Ranveig bidur ad heilsa idur

Myndir:12