Nafn skrár:ValBjo-1861-09-15
Dagsetning:A-1861-09-15
Ritunarstaður (bær):Þingholti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB. 102, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Valgerður Björnsdóttir
Titill bréfritara:húsfreyja
Kyn:kona
Fæðingardagur:1805-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):Akranesi
Fæðingarstaður (sveitarf.):Akranes
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Þingholti þan 15 Sember 1861

kiæri kuningi

hier med hakka eg idur til skrifid med Póstinum og hvi medfilgand sendinga nefnilega átta rigsdali hvad eg medtók med gódum Skilum nú læt eg idur vita ad eg hef medtikid hà tólf Rigsdali sem hier visudu mier ad taka hiá grimi Pósti firir hetta hakka eg idur inilega og óska idur allra heilla vinsamlegast

Valgirdur Biörnsdóttir

Myndir:1