| Nafn skrár: | ValEin-1872-11-16 |
| Dagsetning: | A-1872-11-16 |
| Ritunarstaður (bær): | Hamri |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | |
| Athugasemd: | Ekkja séra Sigurðar Tómassonar |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
| Safnmark: | Lbs 3526 4to |
| Nafn viðtakanda: | D. Halldórsson |
| Titill viðtakanda: | prófastur |
| Mynd: | ksa á Lbs. |
| Bréfritari: | Valgerður Einarsdóttir |
| Titill bréfritara: | ekkja |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | |
| Dánardagur: | |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
| Upprunaslóðir (sýsla): |
| Texti bréfs |
Hamri 16 Nóv. 1872 Þar sem jeg -nú framar venju- hef aungvan skildíng feingið enn þá í dag af styrktar peníngum mínum Án hverra eíns og þir vitið jeg sem - aungin björg auðmiuklegan Valgerður Einarsdóttír prests Ekkja- Velæru Verðugum Herra Prófasti D. Halldórssyni á/ Hrafnagili |