Nafn skrár:VigPet-1866-06-13
Dagsetning:A-1866-06-13
Ritunarstaður (bær):Háreksstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Vigfús Pétursson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1829-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Presthólahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Eiðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Eiðahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Múl.
Texti bréfs

Háreksstöðum 13/6 1866

Velæruverðugi Herra Prófastur

Með lynum þessum verð jeg að til kinna yður að Guðrún Eymunds dóttir að Fossi hefur fæðt fæðt barn og

kallar mig föður að því hvað jeg ber ekki af mjer nú í þessum kringum stæðum bíð jeg yður að Skíra barnið Borgun fyrir ó mak yðar Skal jeg

rend="overstrike">bi greiða þegar fundum okkar ber samann Sjálfur gét jeg ekki verið við Skírnina vegna kringumstæða er mjer það ó mögulegt

Vinsamlegast

Vígfús Pjetursson

Velæruverðugum

Herra Profasti H. JónsSyni

af Hofi

Myndir:1