Nafn skrár:VigSig-1875-07-19
Dagsetning:A-1875-07-19
Ritunarstaður (bær):Vopnafirði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Vigfús Sigfússon
Titill bréfritara:kaupmaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1847-04-25
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Vopnafjarðarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Vopnafirði 19Juli 1875

Elskul. vinur !

Eins og þjer er kunnugt, hefi jeg áformað að láta Kalla fara með sumarskipinu hjeðan; Enn vegna þess að engin Guð er milli okkar Sverra vil jeg (ef annars væri

kostur) ekki biðja hann um ávisun, og því siður penínga handa Kalla littla. Nú hefur mjer komið til hugar að leita til þín og spyr þig hvert þú vissir engan sem gjæti

lánað mjer 50al - í peníngum, ellegar ef þú gjætir þjer að bagalausu gjört það fyrir mig sjálfur þá þækti mjer vænst um það af öllu, enn

umfram alt taktu þjer það ekki í mein. Loksins er jeg búinn

að legga inn dúnum okkar olg verður hann í alt 18t 30 lóð, enn hjá mjer er 1 poki af dúninum þeim í sumar.

Fyrirgefðu þessar flýtirslínu og vertu ásamt öllum ástfólgnum kvaddur af okkur öllum hjer með virðing og vinsemd

þinn einl elskandi vinur

V.Sigfússon

Vænt þækti mjer um að sjá Ósat frá þjer við fyrsta hentugl tækifæri

með vinsemnd

VS.

Myndir:12