Nafn skrár:VilOdd-1870-02-06
Dagsetning:A-1870-02-06
Ritunarstaður (bær):Hrappsstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:bróðir Halldórs
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Vilhjálmur Oddsen
Titill bréfritara:söðlasmiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1830-07-28
Dánardagur:1900-03-19
Fæðingarstaður (bær):Kaupmannahöfn
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Glaumbæ
Upprunaslóðir (sveitarf.):Seyluhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Skag.
Texti bréfs

Hrappsstöðum 6-2 70-

Elskulegi bróðir!

Hjartanlega þakka jeg þjer fyrir seinast og ætið Þar Stefán á Rauðhólum ætlar á morgun á Seyðesfjörð, læt jeg einhvern hlaupa yfir, um til að láta þig vita af því

upp á bref eða annað, hann fer að nokkru leiti fyrir mig, svo mun maðurinn eiga hann an gemgt;, Björn husbóndi hans kom hér í gærkveldi -

Sagt er að Jón á Bökkum eigi að fara á Akureyri fyrir Mad. Gröndvald og fari á stað í dag.- Illa þókti mér fyrir hvorninn Laugi greiið Jakobsson hafði staðið sig hjá

sjera Benedict, og hef jeg trúað honum af vel til með kverið, hann hefur annars leigið mikið leingi í vetur og alltaf verið hálfversæll, hann er nú

tekin til af alefli og vona jeg að þetta bráður lagist því hann ervíst ekkert ónæmur eða skilningslítill.- Alltaf er jeg hálf slæmur í fætinum og enda með giktar um

leitun víðar og tvo daga hef jeg legið í þessari viku, jeg brendi mig á mjóalegg enn sjálfsagt lángt af lítið, ekki er fótum enn fariðm að kreppa, og

jeg orðin svo aptur að jeg er farin að komast um bæinn Kona mín biður hjartans að heilsa ykkur hjónunum, og jeg konu þinni og dreíngjum og vertu sjálfur kært kvaddur

af þínum til dauðans elskandi og ónítur bróðir

Vilhjálmi

Eðpsk

Það sem jeg mintist á þann gróa á deiginum þá hef jeg líklega sagt vel mikið um hvors virði hann væri og valla vonast V. eptir að fá svo

mikið fyrir hann. Mikið lángar mig til að biðja ykkur að oða lána mér þángað til Stefan kemur að austan eitt pund af sikri, það er líklega óhætt því nú er borið

til baka að sikur sé uppgeingið, og nú sagt að það gangi ekki upp á gounni

þinn sami

V.O.

Haæruverðugum

Herra Prófasti Haldóri Jónssyni

Redd. af Dbr.

Hofi

Myndir:12