Nafn skrár:ThbJon-1886-10-24
Dagsetning:A-1886-10-24
Ritunarstaður (bær):Dakóta
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:ekkja séra Ólafs Indriðasonar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3526 4to
Nafn viðtakanda:D. Halldórsson
Titill viðtakanda:prófastur
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Þorbjörg Jónsdóttir
Titill bréfritara:ekkja
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Dakota 24 Oktob. 1886

Háttvirti herra Prófastur

Kær Kveðja og þakklæti fyrir alt gott.-

Gjör ið svo vel að skrifa mér, nær sem þú fái svar frá St. hvart eg fæ að halda, eftir launanum mínauds ég skrifa hér adress mitt.

ellra. Thorbjörg Olafson

Alma P.O.

lava lier Co.

Dak.

Jeg bið undur vel að heilsa fólkinu yðar og óska

ukkur als góðs. Eg gleð mig til að sjá línu frá yður, og vona mér verði það að góðu.

Með virðíng og vinsemd.

Þorbjörg Jónsdóttir

Myndir:12