Nafn skrár:ThbJon-1886-02-23
Dagsetning:A-1886-02-23
Ritunarstaður (bær):Dakóta
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:ekkja séra Ólafs Indriðasonar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3526 4to
Nafn viðtakanda:D. Halldórsson
Titill viðtakanda:prófastur
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Þorbjörg Jónsdóttir
Titill bréfritara:ekkja
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Dalakóla 23 Februm 1886

Haværuverðugi herra prófastur!

Eg þakka yður Kærlega Fyra bréf yðar af 2 fr. Juni eg fékk að gærkvöld eg fina hvað og að yður skylið og góði prófastar, Fyrir þenan bréfa s kriftir og fyrir höfn, sem þer hafi haft fyrir mig- eru nú l ugar mig (undirstrik/enn/) að biðja yður að gjöra svo vel og skrifa fyrir mig bænaskrána- því þú gjöri það svo vel og áreiðanlega, sem fær gjöri og bíð yður að Fyrirgéfa mér að eg er að ónáða yður með þessu sem ekkert á að yður.

Það er ásetnalegna mini að nota legtíð, ef það Fæst.- það er eins og eg sagði yður, sírilagi vegnar sjoninnar, og fleira sem heilsuna snertir að eg hef ó hag að Farið úr

ríkinu, þú viti ástæðu mína.

Kærar Kveðjur til yðar, og Yðvorna.

Með virðíng og vinsemð.

Þorbjörg Jóns dóttir

Eg hef nýlega feing bréf Frá dóttir minni og hvetur hún mig til að koma til sín.

Myndir:12