Nafn skrár:ThoRun-1843-02-28
Dagsetning:A-1843-02-28
Ritunarstaður (bær):Grenjaðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 4728 4to
Nafn viðtakanda:Kristrún Jónsdóttir
Titill viðtakanda:dóttir
Mynd:mynd vantar (ksa á Lbs.)

Bréfritari:Þorgerður Runólfsdóttir
Titill bréfritara:prestfrú
Kyn:kona
Fæðingardagur:1780-01-06
Dánardagur:1861-12-01
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Grenjadarstödum 28da Febr. 43.

ElKu lega hiartkiæra KriStrún mín!-

mikid gladdi mig ad Sia frá þíer línu og þad Gud var búin ad frelSa þig úr margföldum þráutúm og kvölúm Já Gudi sér ey líft lof og firir litlá Jóla Sveinin, SúbeSta Jóla giöf sem ockur gat giefist lyka gird íaSt mír og födur þinum ord nafn hans og gud godum bleSsi han og bleSsi hán med bedonum sínum, af mot Sín lofar hónum ad lifa mit id áttú bagt ad fóttra bónnin siálf ófán á adra mádu þegar komin eru tvösonnim þar F barn fóStru reki lagdi Jeg Sóna mikid á mig J og kátt ad þig á ádra þvy til þad hafdi ieg ey dugad.- Jeg þacka þesa þa hiartan lega til krita óll og fir hvad mikid þu leggur a þig med anari þin()i mædu

ad vera ad skrifa mier hann fádir þin þin búín ad drigía mani þinum þad marksendaSta af ockur hierna Sídan SeínaSt föru beirf milli ockar ieg lá halfan mánúd úm ny arid og var buin ad vera tvo daga á kalli þegar gud kalladi SiStir mína og laum vid bádar undir réns en gudi þockandist ad lina mina leingri undír búnings sió og giefi míns ad Bruka hana vel, altaf liggur Stein un og fer dag lega nhignándi ótl Brúar vid kunan lag her it eru hamfik um all gvörlrin gaung urnum yfir ýrila kropp in megurd glaptrag upp gangir med meSta ólikt og lyfsikí So hun búllag hátt tilalliá þrigga Sem yfitta hockud uppá siálfa Sig Siáid mig í meSta firir mótu firir ham og odru um Siuklingum hefur tafid So

sem u badSt mig ef gud lofar mier ad lifa, margviSlegt ból hefur bórit ad ockur Jortur medal anars ólagidur viini hier ítra Bra ýrarandi Sem Hildur mun vera búin ad Skrifa þier og bidia þig og uckur hlárpa undir bagga og bera#, allar stulkusöilia git þier vera þú skalt betala þad sem þurdi kvæntir hun H vildi ecki fara híngad J korna Skiptum Sem orlgat á komiSt laglega gudrádi þaSSu öllu ásamt þvy heila og þámun vil takast! vildir þú nú koma þirsi upp fær er, veFstad giætir þú feingid Onnu Sem læst hefur glitorfm ad J skrida og tashu J vor han Svim hun a heima á Skridu klauStri

alla tóvinu I artur og þremur stúlkúm en fárra en I firra til vinu þrir I hvömum hafa kirms kiept vid ad láta heita I höfud á þier og medal þierra var Jón eg þ i ofSta hvami þetta barn fór híngad þá hun var árs gömul of mart lininra gia sins og hypdot barn a áll an mátt og átti ad eida hier nótt, um medan reki bar hia þeim klitin og nu liggur firir a hvöriu deígí ad skila hení, hérr hun farin() ad gángamad, mier forSt Ey ad taka born, þeg þetta er Ey barna bær láung ar þeSsi Sága og leidín leg en() af öllu þaSsu flitur varla leifi og grimilann So Ey gíet Jeg um Enskunin Sýni kan()Skir litlin()a minu

En þá kiem Jeg firir augu þin med lióta klórid mitt másgt verdur minn til hindrunar I þvi Sem ieg vildi giöra, gudnádi mig nú frá þeir úr bænum minum sem fridin Sömdu og mikid sakna ieg þierra þad má Ey fina ad þvy, gild gierir alt vel- reki ma ieg siegia heldur ad mier lidi ylla Gudi firlát firir Bliót og Stridt-fadir þieir mier á allan hátt godur Samt finSt mier lángt og óSka ieg mier þá ad meiga Siá þig og þá sem íeg hefi ecki vardfirn, og bid stundum drottin min# ad fyrir giefa mier hvad hugur min Sé faSt búndin vid þig.- Jeg veit hvort hún á ad leita þegar

ami hafur heim sókt mig,- fadir þin baud Jóni kalli ad vera medan han hefdi Húsa rád af han indi Síer hier betur en hiá börn sínum hvad han eirtt vilia mikid Siagdi fadir þin þegar Sistir hans andadiSt og trudi þvi válla meir en eptir Sólar hringad hún látin væri og þegar búid varad bera lýkid fram búid til moldar og sett af stofu leit hún leifa öll Bönd af lykinu og RiptiSialtúr úpp híúpnúm kal ladi há Stöfum og kiSti líkid un 3.tú sál sýStir mín! ba hun badud ad þiónuSta sig og gat fadir þin þad fýr siálfur heldur parSta vin frá múla börnin þeirra Jóns og Sistir minar löngudu partum og lyk mönum En fadir þin allan utbúnáda heni til grát ar Sytir og veiStu mikid er íeg nu

og fá þeim Jard nadi an amgi stadar en hafa kóSid med þvy Sem han hefur af heima Jördini- nu er fadír þin ad Sína Stúdundi B sonin her veg til ad komaSt nidur I múla en ieg vor kinni þier fy ad giSka til med hvada kilirdi þvy hada hugur hans firir auStan for So her)apar lega Jeg, bid hiartanlega Samt saman þi ad heilsa s.s.o. madinu legu þacklæti firir til skrifid og ekert gledir framar hier illi ár en ad han i fág i fram af þvy Sem gottern og Gidný viduckur fóStur foreldra og ad hún haldi sier meSt til þin sem alt vilt orl heni guds nád og blesan hvílí Yfir vekur ollum alSkendum mínúm þvi óskun og bidur Þ AusuStr dóttir brendu! brendu! þvy þu færd frá aungvum eins liótt blad. kiær leikur en ljót litin! vertú nú sæl Elskan mín góda!

(Estis austur er út færi lisnit mendatar- á J. JohnSonir.) (Födur Kristrúnar litlu)

búin ad rúgla vid þig og láttú aung var sía þad nema litla sonin og veit þu talir honum Erst mikid hafi þid miSt Jöluoku fiár peStin gud bæti uckur Skadan þad er upp aptur, samt verdur madur ad standa faStur firir þó sitt hvad bili Sem máni var hand Sin ligt og Seigia med Skáldina þinu gamla Sá sem þad gaf svipti þvy af kan skir man girti upp Skadid Eitt hvort rád móti pefsami peSt samt lángar mig til ad vita hvörium þu ætlar ad lyggja stóra ljólin sem þú áttir Ein-Gvörntima eda ætlar þu ad búa a honum Sialf han er fagur En magur, nú er vilja madur mikid ad búa um Sig I múla han vill taka upp sin hvörn lotúngin

Myndir:1234