Nafn skrár:ThoTho-1860-04-03
Dagsetning:A-1860-04-03
Ritunarstaður (bær):Bæ á Höfðaströnd
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 102, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Þorsteinn Þorsteinsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1792-00-00
Dánardagur:1863-00-00
Fæðingarstaður (bær):Hamar
Fæðingarstaður (sveitarf.):Rípurhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Skag.
Upprunaslóðir (bær):Heiði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Skarðshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Skag.
Texti bréfs

Bæ 3 April 1860

Kiær heilSan

LokSins þegar vika var af Góu þá first eg Stjorn med þvi moti eg find nemad læka sona og leit hún ylla ut nú læt eg ydur vita ad firr girtid feingid hjá mier hvenar Kÿmur gamlar nódid einar af Apollo níus kongi i Tÿro adrar af Marfiljo og Rofu munda og þridju af Vilballdo þær eru med gamallri famj kl en þó vel lefand og ef þier vilid fá þær þá skulud þier bidja ryn Stòrn ad loka þær hjá mier eg bad Stephan à Kálfkini ad loka fÿrir mig hlivin sjá ydur Sem eg lendi ydar i Sumarid var og koma Reim til mÿn og first eg Sönímlignet til San inda ydar hinneíki skilid mjér medan

heiti

ÞorStein ÞorSteins Son

Myndir:1