Nafn skrár:ThoGri-1870-08-20
Dagsetning:A-1870-08-20
Ritunarstaður (bær):Heynesi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 102, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Þórður Grímsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:1845-07-20
Dánardagur:1885-10-15
Fæðingarstaður (bær):Grímsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Reykholtsdalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Heynesi 20. Agust. 1870.

Heidradi vin!

Með því ad mèr hefur ekki borið fyir augu neitt bodsbrèf fyrir "Ritum Kristjáns Jónssonar" en mig hefir langad tli að eignast þau, og hefdi eg fúslega skrifað mig fyrir einn egemplari, ef eg hefði sèð bodsbrèf fyrir þeim, þá vil eg nú biðja þig ad gjöra svo vel og finna útgefanda þeirra, stud. Jón Ólafsson, og vita hvort hann vill nú ekki taka mig sem einn áskrifanda, að þeim, bæði þeim 2. heftum sem komin eru og svo framhaldinu, hendi eg þèr hèrmed í því skyni 70/. sem áskrifendum eiga borga þau 2. hefti sem út eru komin, en vili Jón ekki taka mig sem áskrifanda þà bið eg þig samt að kaupa þau og lána mèr það sem à vantar að borgun sè full, og senda mèr "Ritin" svo við fyrsta gott tækifæri. Ef Jón tæki mig sem áskrifanda, og honum væri þagði

að eg reyndi að selja fyrir hann nokkur Egp, þá væri honum velkomið að senda mèr þau, en bezt væri það sem fyrst.

Vinsamlega

Þórdr Grímsson

Myndir:12