Nafn skrár:ThoSig-1869-06-26
Dagsetning:A-1869-06-26
Ritunarstaður (bær):Fiskilæk
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 102, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Þórður Sigurðsson
Titill bréfritara:bóndi,hreppstjóri
Kyn:karl
Fæðingardagur:1826-07-01
Dánardagur:1887-11-23
Fæðingarstaður (bær):Eystra-Súlunesi
Fæðingarstaður (sveitarf.):Leirár- og Melahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Fiskilæk 26 Junuus 1869

Háttvirti Godi Vin!

Jeg þakka kjærlega fyrir sidust og í unn erdi alt gott. Á Föstudæginn þann 22 þ.m. lögdum vid á stad upp á nesid og gèkk okkur þad vel alt samann enn batum seint um kvöldið enn þegar var vorið ad bera farúngur okkar uppur fjörunni ì Dægruvörunni, á Innnesinu þvi vid lentum þar þà var Jeg ad sjá um ad ekkert yrdi yfir var jeg var vid eda fann ì fluttning af Okkar skipi t. Bóka ad Vísu mjög lélegum enn nidri ì honum var ein Fata rett ad seigja ný herum til 18 marka tata eda kanski (fyrir nedan"minni") og var nidri ì henni salt sem hafdi samt vöknud nokkud Spurdi jg þá hvor ætti med gjörd med þennan pohu! og kvadst þù Erlendur sem stoldi var frà fyrir sunnann sem þù manst eptir hafa hist hana mig mann ì Pakkhusi Sívertsens og Sagdist hann hafa huga vid ad Lundurruhjadalríngur Ætti þettad, og hefdu hilid þad eptir fær jg þa til þeirra og spurdi þa ad hvurt þeir bæri nokkur kensli á fötuna um þar kendust engir kenslú a hana bera og sögdu ad hun væri ekki úr ? sinni för

mig annars furdadi á ad Erlendur þessi skildi ekkert nefna þettad hvorki vid mig né Ætta formann hvorki þegar hann bar hana a skipid og ekkert heldur nefna þad á upp eptir leidinni þessu fyrir taks treida seint sína!!!

fyrir fötuna og pohn garmin bad jeg (uppi "bónda")Gudmund Jorundsson í Dægrunni ad geima eda senda sudur fatan er nærri ný eda sjatt að seigja ný med 3 Rihnvidagjördum og járn Lrókum úr fötu tré ofann í Jarn keingi sem eru í Stöfunum fyrir liru Botnin laggadur ì eins og Beihir hefdi gjert

Skildi nú nokkur Spirja iptir þessum fjarmunum þa eru þeir þarna sem jg seigi og sona til komnir og þikir mér half slæmt ad þettad skédi í minns för gott væri þad gjæti komist upp hvar þettað ætti so þeir gjætu feingid sitt því fotum er þá peningur jafnvel þa Saltid sè maské runnid og pokin half onitur-

Enn fremur gjet eg þess ad hafi jg ekki skilad eptir innann bádar hja Einari hjá Sívertsen Innundir viskinum inna þar sem maske hann kinni ad muna eptir ad hann leifdi mér ad hafa Poka minn med Imislegu í 1 Skjodu me 1/2 lb af hillulil og 2 lb af Sikri í þa hefir einhvur nád því úr pokanum sem ekki hefir verid offrómur jg atladi þo ad passa hann sem jeg gat enn saknadi einkis fyri um

jg kom heim. jeg var andvara laus med pokann því jeg þottist hafa passad hann so vel sem jg gat og tók aldrei neitt upp úr honum og aldrei var heldur so ógodur i Vik ad jg vissi ekki hvad jg gjördi

So Vildi jg bidja þig ad burast eptir þessu og spurja Einar sem um bídur mann Sivertsens hvort hann hefdi ekkí fundid Skjóduna med þessu i, þar helst í Prudkananum epdir puttir um í horninu sem er til hægri handar þegar madur kemur Inn fyrir Diskin eda hadur bordið fyndist þitt ad þù vildi jeg bidja þig ad fosstagla skjòduna g koma henni til mìn med ferdur

fyrir gjefdu hast hrip þettad sem endast md kjærri hvdju frá mér til þin og þìnn

Ja Jg oska þir og þeim als godr

þinn med Vinsemd og virdingu

Einlægur

ÞSigurdsson

S.T.

Herra Pólitiþjóni J.J. Borgfjörd

í/Reykjavík

Myndir:12