Nafn skrár:ThoPal-1821-01-03
Dagsetning:A-1821-01-03
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

besti brodir

o mögulega get eg komid mier til ad lata þig sia mitt liota klor. þvi mier fefer so litið fram nu er eg ad lesa upp kverid mitt og þess a millum dalitid ad priona en ecki er nu mikid um saumaskapin en þa. i sumar sem leid feck eg ad fara med modur mini ut ad Holi og reid eg ein i södli skildir þu hafa sied mig en mest þokti mier gaman ad fara ifrum fliotid a feriuni, nu get eg ei parad meira i þettad sin kiæri brodir og vonast eg nu eptir briefi fra þier. Lifdu sem. - best kann oska

þin elskandi sistir

Þorun Palsdottir

Hallfredarstöðum þann 3 Januvari 1821

Myndir:1