Nafn skrár:ThoPal-1823-01-11
Dagsetning:A-1823-01-11
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Kiæri Brodir

hiartans þackir firir til skrifid og vard eg þvi mikid fegin, eckert hef eg ad para þér i fréttum . mér hefur lidid vel sidan vid skildum; i haust feck eg ad fara med ömmu mini uppa Völlur þa hun for med peisuna sem hun var ad vina þegar þu varst hier og feck hun firir hana tvær spesiur gaman þockti mier ad rida en alstadar leiddist mier a Bæunum, eg reid sialf 0fliotid i midiar sidur og sundladi mig eckert. - vid sistkinin vorum i tveimur veitslum i haust anari hier heima Asgrims a Hrærekslæk, og anari a storabacka. ef eg lifi til sumars og veit nockra ferdina sudur þa skalt þú fa vetlingana. - alt folkid bidur ad heilsa þer firir gefdu nu þettad liota klor og lifdu æfinlega vel þig af hiarta elskandi sistir.-

Þorun Palsdottir

Hallfredarstodum þann 11.januari 1823

eg þordi 00 ecki ad skrifa þérfliota skrift þvi eg hugsadi ad þu mundir ei geta lesid hana

Myndir:12