Nafn skrár:ThoPal-1825-11-05
Dagsetning:A-1825-11-05
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

000 24 Feb 26 sv: 10 Marr 26

Hallfredarstödum þann 5 November 1825

Astkiæri brodir

Ég þori ei annad þa eg sie adra skrifa enn lata þig sia linu fra mier og verdur hun efnin litil sem vant er þvi sistir min er buinn ad taka fra mier allar veitskurnar og held eg meigi þa taka firir mig ad para þier um veikindinn er hier geingu i sumar sem leid biriudu þau first i Reidarfirdi hieldu menn þau þvi ad flutt med skipunum og margir þinir i kaupstad foru komu veikir heim aptur þockti þettad ei godur varningur- hier i sokn a stuttum tima dou 8 mann eskur mest gamalmenni. hér a bæ laugdust þau þungt a amma ockar la rumföst heilann manud og fanst mier hann langur hionin lo0gdust og bædi enn lau nockru skiemur og flestalt folkid þettad var nu riett i slattarbiriunina. nu aptur i haust hefur hier geingid þingsla þreffolt med miklum hosta sem buinn er ad deida fiölda barna. þar af eitt af börnum sigurdar födur brodur ockar. mikill er nu munurinn a dri0fum ockar sistranna hun skrifar þier alt þad gledilega enn eg ei nema veikindinn og þier þu ad adrir rada firir ockur og þeigist amma min lata ockur para þettad til ad lietta a frietta skriftunum, þu verdur nu ad firirgefa þettad omindar klor, og lifdu æfinlega vel þin af hiarta

Elskandi sistir

Þorun Palsdottir

Myndir:1