Nafn skrár:ThoPal-1829-06-22
Dagsetning:A-1829-06-22
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

s0. 14 Nov 29

Hallfredarstödum þan 22 junii 1829

heittelskadi brodir

Nu i mesta hasti hripa eg þier þessar fau linur sem eiga ad komast i ferd postsins en nu er ordinn svo naumur timinn til ad skrifa og þad verdur þa ecki annad brefs efnid enn ad þacka þier besti brodir firir þitt mier kiærkon na tilskrif og arfa hluta þinn sem þu gafst mier enn eg held þu hefdir eckert sidur þurt þess med enn eg og sie eg 00þegins og firri þina brodur digd vid mig nu er allareidu komid ad þvi ad vid sisturnar meigum fara ad skilia og fæ eg þa ecki ad sia siskinin min sem 00000 nærst mier eru nema kanski einusini a ari a enn nær fæ eg ad sia þig og fara hia þier enn eg skal ecki gefa mig um þad þo vid sie0 um ecki saman hierna meigin þegar eg hefi þa von ad vid faum þad i hinu betra lifi og þurfum þa aldrei ad skilia ecki tokst mier ad deia i vetur þo lifi ut til þess en ecki la eg samt rumföst nema i viku nu er mier mal ad hætta þessu rugli og og bidia þig ad firirgefa þad þini af hiarta elskandi si00

Þ Palsdottir

P.S. heilsadu fra mier S brodur minum nu er svo illa skrifad og alta eg ad reina ad kien um þad penanum bitid 0000

Myndir:1