Nafn skrár:ThoPal-1846-07-03
Dagsetning:A-1846-07-03
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

00000 30 Oct 46 s0. 24 jun 47

Hallfredarst. 3 juli 1846

Astkiæri bródir

þessar fáu linur eiga ad færa þier minar bestu þackir firir tilskrifid i vetur sem ecki kom til min firr en póstur var geingin svo ieg gat ecki skrifad þier aptur og ecki sendt þier brefid sem ieg skrifadi þier i firra vetur og kom til min aptur i vetur sem leid og hugsadi ieg þá eckert anad en böggullin væri tapadur þangad til ieg fieck bref þitt nu legg ieg þar firr inan þvi ieg hef svo nauman tima ad ieg get litid 000efad þier nema mier og minum lidur bærilega lof sie gudi 3 vikiur firir vetur i haust sem leid eignadist ieg dreing sem Steffan var 00ndur 000 þu getur kanske nærri rada nafn þad er han er friskur og efnilegur þad sem en þá merkist Gudm ockar gamli saladist i haust og vard han svo ad seigia brádqvaddur hvurnin buskapurin geingur kemst ieg ecki til ad seigia þier i þetta sin en ætla heldur ad lata firir mig manlegan metnad og lata ecki lida langt á milli ad ieg skrifa þier vertu þá sæll madur min og Þordis- min bidia astsamlega ad heilsa þier lifdu altiendt svo vel sem an og óskar

þin elskandi sistir

Þ: Pálsdóttir

Herra Stu0io00 Páll Pálsson á Arnarstapa

Myndir:12