Nafn skrár:ThoPal-1852-09-12
Dagsetning:A-1852-09-12
Ritunarstaður (bær):Hallfreðarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

s0 14 Jun. 53

Hallfredarstödum þ 12 Sept: 1852

hiarkiæri bródir!

þessi midi á ad færa þier ástarþacklæti firir þitt mina 00 vana kiærkomna bref sem ieg medtók snem i sumar og kom mier su skemtun00skund vel þvi ieg lá þá i halsmeini en var þó farid ad skána svo ieg gat vel lesid þad mier til afþreiing ar og þikir mier nu vænt um ad geta launad þier þad, med þvi ad geta sagt ad mier 00akinn um og Þord min lidur bærilega þvi þad veit ieg ad þier er hughaldid ad heira fáar hef ieg frettirnar ad seigia þier hiedan ur þinum gömlu átthögum aflidin vetur mátti heita gódur og vorid og sumarid gott svo heiskapur svo heiskapur hefur geingid i betra lagi sierdeilis hefur alt hardvelli sprottid vel kartöflu vöxtur i besta lagi þar sem til þierra er sád Guttormur á Arnheidarst giskar á ad han muni fá undir 30 dunur i haust en þad er nu lika hvurgi

eins og hiá honum fiskiabli hefur verid nockur þó ecki med mesta móti. 2r hvali hafa verid i sumar hier i sudurfiörd unum annan fullordin en anan 20 alna kalf sem sira Benidict Þorarinsson átti han er nu nibuin ad fá Eidali eins og þu munt hafa heirt svo honum sin ist ganga flest ad óskum og er þad vel farid höndlunin hefur verid allgód matvara hefur ad sönu verid nockud dir rugur á 8 rd enn grión halfan eldsta fiskarættin 4 rd á höndlunarstödum en mina hiá sumum ödr rum sierdeilis hier á nordurströndum þar hefur lika verid abla mok þessu næst undanfarin ár kaffi og sikur vard vid ast á 20 skildinga brenivin á 14 til 16 qvit ull 26 sk- mislit 22 enn dálkur vid hina gömlu 16 eins og han hefur verid i mörg ár litid gef ieg ept ir 0ærri bændunum þarna firir vestan med kaffi og sikur kaupin enn þó mier þiki nu eki0 frá ad seigia þá er sanleikurin sagna bestur

Þad má ieg seigia þier br, m ad margir muna til þin og þad med vinsemi hier á austurlandi firirgefu þetta lióta blad o lestu i málid

mier finst ieg samt ecki bruka þad óhóf lega til heimilis enn hier er ædi mikill gesta gangur ieg er samt ecki komin i skuldir enn þá enn þad nu ecki þackandi medann bærilega lætur i ári ieg er þá fra ad ifir varpinu buin ad seigia þier af sögum minum ieg lifi þetta eptir þvi sem ieg get ætlast til all vel ánægd sem er mier til svo stórrar skemt unar og af barna minningunum hef ieg mikla afþreiingu þvi þaug eru efnileg og koma 00000 vel ieg hef lagt þier ádur raun minar med blesa blesa minn þær vilia en ve mier ærid þungar enn ieg er ad streitast ad bera þad og get þad vist ecki betur en ieg giöri mig langar nu til ad fara ad koma honum burt ef han kini ad geta lært eitthvad og verdur mier þad nockud þungt og ervidt i margs tilliti ieg ætla nu ad hætta ad tala vid þig þad er lika nog komid af svo godu Þ m Stebbi og Dóra bidia ad heilsa þier vertu þá æfinlega sæll gódur gud anist þig

þin sannelskandi sis

Þ: Pálsdo

S T Herra Studi P: Pálsson á Arnarstapa

Myndir:12