Nafn skrár:ThoPal-1830-01-06
Dagsetning:A-1830-01-06
Ritunarstaður (bær):Kirkjubæ
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Páll var bróðir Þórunnar
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2415 b 4to
Nafn viðtakanda:Páll Pálsson
Titill viðtakanda:
Mynd:frá Lbs.

Bréfritari:Þórunn Pálsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1811-00-00
Dánardagur:1884-03-16
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hallfreðarstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Tunguhreppur / Hróarstunguhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

s0. 10 jun. 30

Kirkubæ þann 6 jan 1830

hiartkiæri brodir

eg firstunni ætladi ieg ecki ad skrifa þier enn nu riett i þessu augnabliki hugkvæmist mier þad first eg hef nogann timann ad sisturlegra muni vera firir mig ad kasta upp a þig qvediu minni riett med eirni linu sem eckert er nu annad brefsefnid enn ad þacka þier firir þitt elskurika tilskrif sem best eg kann af sialfri mier er þad ad seiga ad mier hefur lidi vel þad sem mennirnir hafa getad ad giört sidann eg hingad kom enn þessa samastadar mun eg nu ei geta notid leingi þar godum gudi þoknadist ad taka i burtu profastin saluga sem var min 00000 adstod 00 000000 þvi likast er ad min goda afasistir sem bædi er ordin svo haöldrud og lika0etu00000ist krapta salar og likama geti ecki stadid straum af mier og vantar hana þo ei vilia til þess enn ieg treisti þvi ad geta forsion sem hefur sied firir mier hindad til muni og svo giora þad hier eptir Eiolfstada hionin hafa ad förnu bodid mier til sin enn þad a eg bagt med ad þiggia nema mier verdi ei ann ad til þvi hushagur þeirra er ördugur

gaman væri nu ad vera horfin til þin þo ecki væri nema eirn dag enn mier er onitt ad oska mikid med sistir komin nu lang i buru og var mier sart ad skilia vid hana enn mig gladdi samtse li00ka hennar ad vita hana kom ast i svo godann samastad sem hun nu finngid hefur nu ætla eg ad hætta þessu rugli og bidia þig ad firirgefa þennan litla og liata sedil heilsadu fra mier Siggeiri brodur afasistir min elskuleg asamt henar godu dottur bidia ast samlega ad heilsa þier vertu nu sæll godi brodir og lifdu svo sannfarsæll sem best kan oska

þin elskandi sistir

Þ: Palsdottir

Myndir:12