Nafn skrár:ThrJon-1853-12-30
Dagsetning:A-1853-12-30
Ritunarstaður (bær):Vatnshorni í Haukadal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Dal.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 102, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Þrúður Jónsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1770-00-00
Dánardagur:1858-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hvítárvöllum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Andakílshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Borg.
Texti bréfs

Elskuleigi trigda vin ætid sæll og blessadur

aunvar eru friettir ad skrifa þier nema bærilega lidan mìna eftir þvi sem von er a l.S.G.

og gefi mier tima af þier ad frietta hiartanlega þacka eg þier firir tilskrifid asamt alt annad gótt mier audsint firr og sidar ekki get eg bedid þig neins þvi eg gjed þig aldrei og só er ilt fa þad sem eg þarf med þessar linur para eg þier ad gani minu en seii þier þó aungaar friettir þvi þad verda nógar ferdir sem hja friettirnar margt brief skrifa eg þiér en þegar eg atla ad Senda þad þa fin eg þaug ecki þú skilur hvernin þvi er varid eg sakna þin laungum ad lesa fyrir mig garnir langar til ad heira eitthvad mér til Skemtunar mikil anægja væri mier ef þu værir einhvern tima a ferdinni Só eg gæti feigid ad tala vid þig. ad endingu bid ég þig fórlata mier þetta klór og tel þig guds vardveitsín um tima og eilifd þess oskar af einlægu hiarta

Þrúdur Jons Dóttir

Fróda Egilssonar á Vatnshorni ì Haukadal

Hún var blind

Hvitarvöllum dag 30. des ber 1853

eg atla ad bidja þig ad lata mig fa eitt læd af af pipar

minkar dugur megnad duin

mædist hiartad luna

sarlega eg sakna þin

sé eg þig aldrei nuna

Virdulegum Ungummanni

Herra Jóni Jónssini

ì/Þyngholti

við

Reikjavìk

Myndir:12