Nafn skrár:BenFlo-1854-02-10
Dagsetning:A-1854-02-10
Ritunarstaður (bær):Ytri-Tjörnum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Benjamín Flóventsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1812-02-17
Dánardagur:1881-06-30
Fæðingarstaður (bær):Veisuseli
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

alla tíma ??? blessaður

kíærlega þacka eg þér fírír filðína seínast samt goðu við kín íngu það er efnið miðans að biðja þig so vel giöra og kaupa firir mig 4ar, alnír af hvíta lereptinu sem er á átían skilðínga þegar skípín koma í vor það á að vera í skírtu og það væri so vænt sem það giæti orðið og færa mer þegar þu kemur frettir eru aungvar fer að skrifa utan qven maður 17 vetra eða þar um bil í Friðríks gafu sokn á þrastar holi hjá profastinum séra Guðmundði atti barn fírir Jon um qvölð tima fram i eldhusi tok það siðan og segist ecki hafa sieð líf með þvi vafði það siðan inaní svuntu ræfil og læsti ofan i kistu sína hvar það fanst manuðí seírna það segir docktorin að það hafi komið lífs í heimín en hvað stulku skepnan lígga og halda men hun muni ?? enða eg so klorið og bið þíg forlata vil so finast ??? eínlægur vin meðan heítí

BFloventsson

YtreTiornum þan 10 Februari 1854 57

sómagiæððum Ingissmanni

Jóne Jónssýni

I Þíngholte

við Reíkavík

Myndir:12