Nafn skrár:BjaBry-1855-02-14
Dagsetning:A-1855-02-14
Ritunarstaður (bær):Kjaransstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 93 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Bjarni Brynjólfsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1820-02-03
Dánardagur:1877-08-01
Fæðingarstaður (bær):Gerði
Fæðingarstaður (sveitarf.):Innri-Akraneshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Borg.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Kjaransstöðum þ 14 Feb 1855

Góði vin

Hafið þér kjærar þakkir firir utvegunina á Klaustur Passíum sem mirkrin míkíð vel eg senði yður hér með 3fí Peníngum eíns og þér seígjið mér að þér hafið geifið firir ham og þo mér þiki nati víann ekki goð verð eg samt feiginn að fá hann því hægra er að stíða enn reísa n l. að skrífa það sem vantar i annað skrífa ham allan enn vist hefur sá viljað eiga skilðinga sem

silði first ham gierði ham annars falann enn hafi þér samt solir gengið að Kaupinu enn gamann þætti mér að veta hía hvurjum að þér gátuð Komjstjfir hann for latið hastim

yðar vin BBryjólfsson

Myndir:12