Nafn skrár:BjoMag-1869-10-10
Dagsetning:A-1869-10-10
Ritunarstaður (bær):Dvergasteini
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Björg Magnúsdóttir
Titill bréfritara:ekkja
Kyn:kona
Fæðingardagur:1822-00-00
Dánardagur:1897-03-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hrafnagilshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

SKálanesi,10 dag Oktober 1869

Velæru verðugi herra prófastur!

Eg allaði að skrifa yður i sumar með Jensínu, en það fórst fyrir, til að þakka yður hvað velþér urðuð við tilmælum mínum að veita henni

móttöku, líka hafði eg i higgu að heimsæka yður og hana, í haust, hefði tíðin ekki spilst um það leiti, en er nú orðin því af heiga. Færi nú svo að er

einhverra orsaka vegna ekki gæti tekið hana heim í vor, þá bæði eg yður fremur öðrum fyrir hana. Svo hef eg enn aðra bón til yður, sem eg hef betra

traust á getur en öðrum að fullnæga. Eg er sem þér munið hafa frétt, hér í þurrabúð i. grasnitju laus og má því farga

skiptum mínum, svo eg sje frammá að mér verður ómögulegt að stundust uppá þennan máta, því hef eg notað rjett meins, og óskuð eptir að fá Kyrkajorð til ábúðar.

mér er gifen kostur á Austdal, það er ervið jörð til lunsins og vetrar hurðindi mikil og óngt til sjóa, því þar er alveg hafn ar laust , en þar erubæglir á kallaðar, að

hjónin Herðnann Halldórsson og Þórun Pjörnsdóttir kona hans, sem nú byr þar ekki, höfðu borgað eina hláfi sál, yndrið er syni sem þú var

prestur á Dvergastein, festa 24rd; Eg hef því spurst fyrir hjá prófasti mínum, hvert festa þessi skérti

sóttindi mín að fá ábúð á Gedri jörð, og hefur hann talið tofmerki á því, en þú ekki fullkomlega gjört mér það skeljanlegt,

heg eg því hálfvegis, hugað, vegna þess bróðurdóttir hans á hlutað. máli, að hann mundi vilja hlidra sér hjá að

fæfa mér úrskurð

yfir þetta efni Eg leita því til yðar í þessum vandræðum mínum, (þer. þér eruð alþektur að hreinskilni)

og bið yður að sega mér hvurt eg er útilokuð frá þeim rétti, (fyrir festuna.) að fá jorðína til ábúðar, og ef það ekki væri, þá bæði eg getur að hjálpa uppá mig með

hollum rúdleggíngum, að eg gæti náð ábúð á þessarri jörð í vor komandi.- yrði þessa haldið framm og skrifa þyrfti Stiptsyfirvöldunum, þú

yrði eg að byðja yður að gjöra það fyrir mína hönd. Eg verð nú að biðja yður hið fyrsta mögulegt er að láta mig vita hvernin í þessu liggur, og hvað eg á að gjöra,

því tímin er orðin naumur, ef útbiggíng shildi fara framm.- hefið vel með yðar ástfólgnum, óskar yðar þonustu skuldbundin

Björg Magnúsdóttir

Her Provit H Johnsson

Vopnafjorð

Myndir:12