Nafn skrár:BjoOla-1857-12-26
Dagsetning:A-1857-12-26
Ritunarstaður (bær):Ytri-Hlíð
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 94 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Björn Ólafsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1801-00-00
Dánardagur:1866-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Hrollaugsstaðir
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hjaltastaðahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

Ytrihlið 26 DEsember 1857

astkiæri vin

Mikilega þakka eg þér firir tilskrifið og alla vináttu þá er mér til handa eg hefi gétað minst á margt í faðli þessum enn af því að þú mælist til að eg trúi þér Rimna ruglið mitt þá veitir mér ekki af blaðinu til þess að rita með því, bókar skrudduni sem eg nú sendi þér, hefur ynni að halda tvennar rímur fátt eitt annað enn það helst brúðkaups visum og fá einar lukku oskir gi-rðar firir ymsa mann til kunníngia i það skaltu ekki einu sinni ekki líta því það er alt ofbakað og rángt það er skrifað af unglíngum og það eftir því sem þeir sjálfir kunnu enn aungun handniti fá sér of? þetta er so kölluð Andrésar ríma hún er eins ásigkomin öll er ung enn firir faumm það upptalda enn nú tveir annar ?? okkar Hrappi og Tollmanns rímur það eigi hefi eg síalfur ritað nefnilega Tollmanns rimurnar hrapps rimurnar eru ritaðar af öðrum og eru þær asumum stöðum ekki riettar eg hef ekki géfið mér neinn tima til að laga neitt af þessu þvi eg ætlaði þvi ekki að fara langt og siðann er ekki helmingurin

a henni af því sem til ver er margt af þvi lika tínt og kiemur aldrei upp að eilifu eg kiem nú aftur til rímnanna þvi eg verð að seigia þér nokkuð giöra er frá þeim enn hinn Tollm. rímurnar eru af Danskri sögu og munu margir það mæla að eg hafi ekki verið vel fær til sliks vegna vankunnáttu á báðum málonum einkum Dönskunni og mæli eg ekki á móti þvi að so hafi verið samt voru þær giörðar með raði þess mans sem bæði var sjalfur skald og lærður og lét hann við mig sem sér líkaði allvel þær kunna að þikia nokkuð frábrugðnar hinum voninlega rimna kveðskap þvi viða hvar hef eg ekki til greint personurnar sem talað hafa so man?? i það og það skirfti nema með laungum þversteikum og hafði söguritarin haft það á bréfonum sem stóðu á sögunni hafði eg so nakvæma meðferð að bæði koði a og undirsköpt giætu haldið sér eins og þú gétur nú séð að öðru leiti bar eg mig að hafa málið sem líkast því sem almenníngur hefur það i minni hér á austurlandi eru menn vanþekkingar fullir hér á stað að þó eg hefði haft ein hundrað eftir mig þá hefðu þau öll geingið út enn vittu firir vist eg seigi þeim ekki þetta til hróss því eg slo ??? ofmarga gallana á þeim lis þess þo margir bjóðist til að kaupa þetta ungt eg ætla nú elskaði vin að lofa þér að ??? i málinu og siáum þá hvað giör-

ist jeg ætla ekki að leggia þeim neitt biði irða Jeg verð nú að fara fliótt yfir miög so fá eru tiðindi blið veðurátt hefur verið að heita má þetta á rsem nú er þegar liðið og almenníngi óskandi betra lagi hérmeigin lands og so mun það hafa verið bæði Syðra og vestra að undanteknu klaða faraldurinn og er það mála sannast að suplaga er einhvör hér voðalegasta á því má nú þá kvað lækninguarnar Duga við bæði menn og sköpunn þegar i handa bikin flæst þó þeir rífist eins og grimmir hundar útaf Krikiomin og meðala fræðinni eín með öðrum orðum læknisfræðinni yfir höfuð eg er nærri því komin á þá trú að bokmenta framfarir vorar ætli að verða eintómt argafar milli hinna lærðu manna og fer það ekki vel því með því fær lærðarnein so litið ofit meðal alþiðu að hann loks verður haldin eintómum hug leikur eða hugafburðum hvörnin á það öðruvísi að að fara þegar hvör ber ofan í annan og seigir hann liúga öllu þvi er hann fer með og það með hinni mestu frekiu og þessir menn hafa þó tekið dærdóms próf við einn og sama kienslu skóla margt mætti fleira um þettað orða enn eg læt hér við staðar nema að sinni það sem firir mig hefur borið i ár af þvi bóklega sem mér hefur þótt nokkuð að kveða sem þjóðlegu eru fielags ritin okkar eins og vant er og titla so góð á norðra það er góð grein þó ekki sie hún laung og væri betur að Islendíngar vildu hætta með fiölnefni á börnum synum og enn siður hníta við nöfn þá siönfáum hala því það hefur aldrei verið nein príði asamt hinum mörgu heimskulegu mannvirðinga litlum se i alla staði eru þið ???

við eigum að vera eins og við erum Islendinga enn ekki þá a Islendingar hvurki að malfari klæða burði né öðrum siðleisir lata lötum sem að öllu eru óverðugir niðunn hinn göfgu forfeðra vorra - Prófasturin her Haldor Jonson á á Hofi hefur nú i sumar látið af nýu reisa kinn?? þær með ærnum sa ostumda og ei er hun enn fullbuin og mun það meiga fullirða að hun verði einhvör hér priðilegasta a landinu að undann tekinni Dómkirkonum og leingi mun hun bera lióst vitni Dugnað og skörúngsskap þessa merkismans --- nú ætla eg ekki að mæða þig á þessu þvaðri leingur enn oska þér góðs og gleðilegs árs og vil ætið vera þinn einlægur vin

BOlafsson við hr. bokbindara J BOrgjörð a/ Akureiri

Myndir:12