Nafn skrár:AdaBja-1874-11-12
Dagsetning:A-1874-11-12
Ritunarstaður (bær):Ólafsdal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Dal.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3078 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:mynd vantar (frá Lbs.)

Bréfritari:Aðalbjartur Bjarnason (Albert Arnason)
Titill bréfritara:vinnumaður,bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1864-09-01
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Bessatunga
Upprunaslóðir (sveitarf.):Saurbæjarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Dal.
Texti bréfs

Olafsdal 12 Noember 1874

Elsku bróðir hafðu ástar þakklæti firir tilskrifið og Bókina þú biður mig að passa hestana í vetur og það vil jeg gjarnann gjera og eins með togrunnuna jeg hef verið í fjósinu svo Guðlaugu hefur líkað enn þá jeg má ekki vera að skrifa þjer nokkrun hlut og firir gjefðu hvað það er stutt og stirdt

vert nú kjært kvaddur af þínum ónitum bróðir

ABjarnasini

jeg les í bókini sem þú sendir mjer þegar jeg gjet mogulega hun er svo falleg

Myndir:1