Nafn skrár:EinAnd-1854-02-12
Dagsetning:A-1854-02-12
Ritunarstaður (bær):Bólu
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 94 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Einar Andrésson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1818-10-29
Dánardagur:1895-06-03
Fæðingarstaður (bær):Bakka
Fæðingarstaður (sveitarf.):Viðvíkurhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Skag.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Bólu þann 12ta Fb 1854

Heiðraði góði vin !

Jeg þacka þer Ástsamlega tilskrifið af 13 Jan: 110???: ásamt skemtanar stundina i Sumar er leið sem var als of stutt; svo þókti mer vænt um bref þitt að eg gleimdi öllum erfiðleika sem en ylla senið urður, áður dæmdi mer og fór að krista af fjötrana og vildi fara að klyfra upp eptir Jårnanesfjallinu enn kunni aungar leiðir, og það lýtir mer var einhvörn tíma sagt til vegar var Óminnislhegri ellinnar búin að nema frá mér, jeg sá þig áleingðar, miklu hærra komin uppeptir vitskufjallinu, enn að komast til þín a svipstundu, stoð mér fyrir sjónum eins og eitthvað Omögulegt; hætti eg svo við allt ferðalagið, horfði vonar augum til hinnar Ókomnu tíðar, er munði flitja þig gjegnum hinn mikla geim fjarlægðarinnar, fram á það sviðja Svið, hvar Örlaugin mörkuðu mer útlegðar æfiskeiðvöll; já vinur min! liggji leið þín hér nærri verður þú að láta mig verða varan þess, enn ekki veitir Okkur af heilum degji til viðtals og munði þó eitthvað verða eptir, er kvöldvori komið, því vakir enn hugur i vörmu brjósti anda meðdeildur, árdeigismér 59

það vildi eg að jeg hefði verið komin til þín þegar þú varst að yfirfara rúnamó eptir Finn, jeg veit hann er merkur þegar þú kemur i Sumar, því fyrir öllu verður ráð að gjöras ætla eg að byðja þig að stínga i vasa þinn svo sem eins kvartista sínishorni af karsra glíngri Sæmundar fróða, og skal þægja þer, eitthvað móti því, jeg veit háskóla boðsoltið muni vera Snorturt fyrst Gísli hefur starfað að því, enn hvornig er þessum kvæðum háttað? eru það samsöfn enna förnu hetju kvæða aður eptir seirni tíða skáld? mer þókti væntum þú gatst náð kverinu góða, jafnvel þó eg álíti það ekki mikið metfé i Sjálfu sér, þá getur maður sjeð af því lítinn vott hinnar blindu hjátrúar miðaldana, ?? eg vænti þú vonist eptir að eg segji þer eitthvað i frettum, enn það er nu einsog mig fari að dreima er eg fer um þær að tala. tyðin hefur verið hér góð syðan með Jólaföstu aungir merkismenn hafa dáið að sönnu Skar hann Baldvin Henriksson sig, en hvrört þú telur hann með merkismönum verður þu að ráða; afla ablafaung hafa verið her i

besta lægji enn kaupstaðir allir Onitir.- ekkert er her visinda kynjað áförum, nyútkómnar eru Frá prentsmiðmjunni nyrðra Tyðavísur yfir þau fyrstu fimtán ár ennar njtjándu aldar eptir Séra Þórarinn Jónsson prest að Skúla i þyngeyarsysslu það er Snoturt verk, eins og von var til af hönum.- jeg er nú orðin þreittur af kjapta. leiðari verður þú að lesa það og byð eg þig vyrða það allt a vegin betra.- vertu ætíð falin þeim alvölduforsjón leiddur helgri heill, af hinsta blundi.-

segjir þinn málvin alsomtur

EAndrésson 60

Afr Joni Jónssyni

Reikavík

Myndir:12