| Nafn skrár: | EinAsm-1858-12-02 | 
| Dagsetning: | A-1858-12-02 | 
| Ritunarstaður (bær): | Nesi | 
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. | 
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands | 
| Safnmark: | ÍB 95 fol. a | 
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson | 
| Titill viðtakanda: | bókbindari | 
| Mynd: | irr á Lbs. | 
| Bréfritari: | Einar Ásmundsson | 
| Titill bréfritara: | bóndi | 
| Kyn: | karl | 
| Fæðingardagur: | 1832-06-21 | 
| Dánardagur: | 1897-10-20 | 
| Fæðingarstaður (bær): | Vöglum | 
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur | 
| Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. | 
| Upprunaslóðir (bær): | Rauðuskriðu | 
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Aðaldælahreppur | 
| Upprunaslóðir (sýsla): | S-Þing. | 
| Texti bréfs | 
| nesi. 2. d. Desember 1858 Góði vinur! Jeg hef við og við verið að hugsa um tímaritið, sem við vorum að tala um seinast, og sýnist mjer alltaf hvernig sem jeg lít á málið að tiltakilegast væri að gefa það út í heftum eins og við minntumst á, en ekki í blöðum. Jeg bar þetta undir álit sjera Björns í  jeg reyni að tína saman eitthvert rusl í þetta fyrsta hepti.- Jeg hef beðið sjera Sigurð  þinn einlægur vin EÁsmundsson S.T. herra bókbindari Jón. Borgfirðings á/Akureyri |