Nafn skrár:EinAsm-1865-01-05
Dagsetning:A-1865-01-05
Ritunarstaður (bær):Nesi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 95 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Einar Ásmundsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1832-06-21
Dánardagur:1897-10-20
Fæðingarstaður (bær):Vöglum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Rauðuskriðu
Upprunaslóðir (sveitarf.):Aðaldælahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Þing.
Texti bréfs

Nesi 10-2-65

Kæri vinur minn!

Nú á jeg til þín mjög stóra bón og þykir mjer mikið undir komið að þú uppfyllir hana bæði vel og nákvæmlega Bónin er sú að koma innlögðum brjefum á póstinn og borga undir þau fyrir mig í bráðina,- Einu fylgja 16d til postins- Tvö brjefin, sem vafið er utanum sjer í lagi bið jeg þig að láta ekki í töskuna, sízt beinlínis. heldur sjá um að annað verði afhent í Reykjavík, en hinu komið þá tafarlaust og skilvíslega með gufuskipi?? Mjer er meir áríðandi en þú ?? heldur að þetta ekki ?????? Bezt þætti mjer þú tækir eptir hvaða númer sett yrði á brjef mín sem í töskuna fara svo mjer yrði auðveldara að gera gangskör eptir þeim ef þau færu að óskilum hjá póstveseninu. - Fyrirgefðu þetta og reynztu mjer eins og optar vel í þessu

þinn einlægur vin

EÁ. Hallgrímur Þorsteinsson lofar að afhend þjer héll.

Herra

bókbindari Jon Borgfirðingur

á/Stór Eyrarlandi Aríðandi Falið til Hallgr. Þorsteinssyni til afhendingar

Myndir:12