Nafn skrár:EinKri-1905-09-26
Dagsetning:A-1905-09-26
Ritunarstaður (bær):Syðra-Hvarfi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar, Borgarnesi
Safnmark:
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Einar Kristjánsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1842-11-09
Dánardagur:1907-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Vallnakot
Upprunaslóðir (sveitarf.):Andakílshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Borg.
Texti bréfs

svarð 26/11

The Narrows 26 Septimb 1905

Góði vin alúðarheilsan Nuseist eg við að skrifa þjer faar linur þa eg hafa fátt að skrifa sem markverðar frjettir geta heitið. mer og minum

liður allvelnú sem stendur. enn mjer [heil lína] tið því i Februar i vor lagðist eg mjög hættu lega i

slæmai lungn bolgu sem var að i á 17 vikur heima la eg 10 daga af Febr allan mars og apríl og fram

til seðustu daga af maj því var eg fluttur dauðvoba in til Winnipeg a Sjukra húsið og þar la eg i 5 vikur meira og minna þjaður dagim eftir að

jeg kom ????????tung ????????þá var grafið eita milli Rifanna og stor ka?? á ???? svo var eg bólgin að ?????? aungum fötum

að mjer sama tvo manuðina ????tuðum upp með hísan svo ?? firir það i maj og ka balsaði mest upp fra því eg tík mikið úti alri

legunnI

Dirt þikir að kaupa heilsuna heima enn dírara er það hjer í amiríku við urðum að borga 7½ kr. dag enn mikið er goð

hjúkrun a Hosilatinu og haefði ekki truð því þó mjer hefð verið sagt það aður en jeg reindi það. þegar jeg var þar þa voru 300 suklingar þar

meira og mina þjaðir enn kvað margir hafa dáið meðan jeg var þar gjet eg ekki sagt en þeir hafa verið nokkuð margir þeir sem vóru á bata

veigi foru þaðan en jafn margir komu aftur. Það er mart fólk sem útheimtist þarað vera að hriða svona marga síuklinga enda vóru þar sem eg

vissú um hátta anað hundrað Hjukunar konur fir utan alla Lænka og Lænka sveina sem eru að læra þegar á mjer var stundið vóru 3. Læknarar

annar var Islendíngur og hin Enkur ann sa þriði var gamull km anar stakk gat a kilið og hin risti

skarð i meinsemdina hjer um bil þrjá þum ekki var eg svæfdur því eg vildi það ekki eg sat a uppskuðrar beknum og lækarirnir

heldu sinni kvorr hanlegg þegar ópnað var kilið þa valt út Bloð og gröftur feinkar mikið grafter út ferðina var allan tim meðan eg var í W.

Helgi flutti mig a Gufu bat sinum hjeðan til Wesbourne 75 mílur og frá westb for eg a Gufutrein enn alla þessa leið tok eg mikið út þar jeg þoldi illa

hristingin. 1. Juli for eg af spítalanum a leiðis heim þa farin mikið að hjarna enn þo horaður og máttlaus, og enn er eg ekki búinn að na mjer eg held

eg verði seint jafn góður og þoli ekki að ligga i rúminu nema á Bakið kvuruga siðuna og eg er al o nitur að vinna ma heita á maí öll liða mót slöpp

enn þó lakastur i fótonum gjet litið geingið, mikið var veðrattar stirð i vor fram til juli. einlagt kuldar og rigningar enn siðan juli biraði hefur verið a

gjæt tið Gras spretta i betra lagi og Hej skapur geingið mikið vel. Hveiti uppskera i Besta laginu er þresking ifir standandi enn

rend="overstrike"> nu o stöðug veðratta og nokrar vætur sem tifur mikið kaup gjald við þa vinnu i betra tal fullar 7. Kr a dag og fæði það þætti

hátt kaup heima umm slátt. Kartöflur hafa viða skemst af vætum og kulda i vor nu hef eg litlar kartöflur i haust reindar vantaði mig að

þenða gant

Ekki erum við farnir að bigga nia húsið það hefur mest gjert flóðið sem hefur verið í vatninu og anað geingið

firir. það er mikið sem við leeggum í kosnað semer fróki níið a veturna i vetur höfðum við 12 men i vinnu kaup um 30 dolla

um mánuðin 4. i alt vor og sumar bæði við vegabót fena un um land okkar og Heyvinnu firir suma kaup vetrar v. men í 5. mánuði svo hefur Helgi 2.

men a Bátnum þar að auki. Gripir eru nú í fjoskalegu verði og valla til vinnandi að ala þa upp og ma heita o selandi nema firir sara litið, jeg er eirlagt

að reina að fækka þeim með þvi að skera kirnar þó hef eg um 70 gripi en með kálfum þar af ifir 20 kir. kindur fáar 16. ???? ekki

hafður hjer firir vi??? við biðum að heissa kunningunum þar í túngonum B. Svarfholi Johannesi nesi Joni í

Hjarðorholti vænt þetti mjer að fá Brjef fra þjer eftir þinum kronhumstæðum eg frjetti ekkert að heiman því einin skrifar mjer þær frjettir sem eg fæ eru

ur Isafold og þær ekki goðar nu efir þingið, sjertu alla tima sæll a samt þinum. þinn onitur vin

Einar Kristjánsson

jeg skrifaða þjer einkur tima i vetur en ekki feingið neitt svar há tið

Myndir: