Nafn skrár:EirEir-1858-05-20
Dagsetning:A-1858-05-20
Ritunarstaður (bær):Ásmundarstöðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 95 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Eiríkur Eiríksson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1830-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Svalbarðshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Ormarslón
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svalbarðshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Þing.
Texti bréfs

Ásmundarstöðum d 20 Maii 1858

Vyrðugleígi heiðursmaður!

Það er nú efni miða þessa að seígja yður að eg er búinn að selja flestallar bækurnar sem eg tók hjá yður, og ef þjer viljið að senda mér þá í Sumar til sölu einar 7 Bragdamáinag 14 Peturspredikanir Þúsund og eina nótt skal jeg og svo selja, 1 og 2 hepti, og svo ímislegt Bóka rusl meigið þér senda mér til sölu sem ekki er búið að troða út og senda áður. Fyrirgéfið rispið

Eiríkur Eiriksson

Myndir:1