Nafn skrár:ErlOla-1867-06-05
Dagsetning:A-1867-06-05
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 94 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Erlendur Ólafsson
Titill bréfritara:bóndi,bókbindari
Kyn:karl
Fæðingardagur:1817-00-00
Dánardagur:1892-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Glæsibæjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Akureyri 5taJuni 1867

Góði Vin!

?? á ???? að fara á stoðá mrogun, og skrifaeg nú með hönum þessar fáu línur, Jeg hef hvörki mikið, og allra síst gott, að rita þér, það sem míg á hrærir, Jeg er nú búin að vera i rímunu að kalla síðan á Pálmasunund. eda þvi sem næst, jeg að sönu klæðdist nokkra daga fram sumar málum, en kom ekki útúr húsinu, en sidan ereg í rúminu, og guð veit hvað leingi það verður -- veikindi mín byrjuðu með kv0ldum ina ní bakinu og i mjóhrignum. mjöðmimm og hnútunum, og i fótunum óþolandi verk gégum allar ristarnar og um óklana og sem þá færðist uppi hnjáliðina, og svo urðu allar taugar sárar optari öllum kálfunum og uppi tær að mér var ómögulegt að standa á fótunum, stundum flaut þetta uppi axlir og frami handleggi eins og vesta gigt, sem líklegast var hún blönduð með einhvörjum öðrum sjúkdómi, en in vortir hefeg valla gundið til nokkurs meins, allir tan gardarnir þrútnuðu og urðu blórauðir og duttu stundum smá stikki úr þetta er mikið hikt því sem Björn ritstjóri hefur heigiði og Baldvin Prentari jafnvel líka, Björn er nú farin að koma til og komin á fót, ekkert er að flíja nema til þessa góða hómögala, jég feingið 2ar medöl frá Hálsi og af öðru glasínu af seini meðölönum heldeg mér hafi batnað örlítið jeg gét hjálpar laust farið úr rúminu medan ummiger búið og aðeins staðið á fónunum kvala vitið, þó er þetta i mér öllum en mikið,

Jeg vænti það só til lítils að skrifa þér meira um þetta, þú munt lítið hafa lært í læknirfræði síðan við sáustum síðast,- þaðan var ekkertað fretta nema bágindi og harðindi, á morgun byrja fardagar, og ekki hefur en komið á olli þessa veri 1 hlákudagur, aðrir verið dágott veður á dægin. margopt frost á nottuni, og nú þessa daga er nogur kuldi með austan stormianaðslægið valla sjest grænkað kringum bæi eða fjárhús, það kan að vera fram i fyrði sum staðar, förmung að heira af lánga nesi og sléttu og Plassum þari kring, en betra austur í héraði, 10 kindur sagðar lifandi á Sauðanesi hjá Sira Halldóri, þarsem vóru 150 Sauðir, er skornir voru á 3ur dögum aðsögn, og fram eptir þessu jeg held að Eyjafjörður verði nú á endanum ekki vestur á endanum, og þó gétur ekki hjá því farið að málmytu brestur verði gróflega mikill víða fyr?? magrar skepnúr í gróður heirina, og í nokkrum stöðum mun hrokkið af þó ekki só orðagjört - Atlaðeinu er verslunin, Bugar 11."Baunir 12" grjon 13rdl tunan núna, og altanað eins og var ef ekki verra nema kaffi 36." - utlprís laus eða á 24." grjón ler skorra aðsína leiti og ekki nóg með það heldur líklegt að alt verði uppi í haust, hér hafa komið aðeins 2skip tilallra 3ja Haust Steinka og Möllers, Rakel með saltog kol og kramvöru, og Barkskipið þrimastraða með matvöru og ímislegt, og nú á það að fara til Noregs eptir timbri enMorta forá Skagaströnd og á að koma hingað aðra ferð með matvöru og þetta verða nú allar byrðirnar, Popp kom fyrir hér um viku á dálítilli jagt, Skonortu og bætir það

dálitlu víð, ef han fer ekki austur spekulans túr sem þó hefur heirst, P. Johnsen komin á hausin að sager, og hans von að haldið var með Clásen, líklegast með ekkert nema ef han verður hans maður - hér var upp fyrrení sumar, ef harðindin hefðu ekki gjörst þá að verkum svo allt var búið þegar skip komu, því ált var tekið handa skepnunum, men þess vegna komnir í stór skuldir, ofaná prísana á báðar síður, og kaupmen hinir vestuað lána, nú jafnvel efnamönu drona er nú ástandið nyrðranúna, eingin afli af nokkru tægi, nema hákallamen þrír sem komir eru úr fyrstu frosini allir hlaðnir frá torimur tunum minst til 6 rda á 7da tunu mest til hlutar eftir eína ferð, Isletið i hafinu nema hroði sem er að hrekjast in í landabugum, og um dægin filti fór fjordin svo valla varð skip geingur, og eneru hér jakar stundum iná leisu. Jeg held það senú komið nóg af svo góðu, og ætli eg þá að hverfa að efninu efsvo skyldi kalla, lóksins lukkaðist mér að hafa uppá Espilíns opinberingar bókar útleggingu óskémdri á augtjon eptir Guðjón salednið kara og gafeg fyrir hana fastað rikisdal með Gerhardi hugvekjum sem mig lángaði ekki til að eiga en vildi ekki sleppa bókini, þín vegna, þar voruallir flutir fjarsta lega depir ein sog optast er eptir þessa gjæðinga veraldarinar, til dæmis, Arbækurnar allar i 2ur bindum giltum á kjöl, og 3jar seinustu deildurnar i kápu fóru á 9rdl 48d auk uppboðs launa, og máttu nú géta nærri kaupunum, jeg sendi þér hana núna, enAldaglanmin get eg ekki feingið en þá, Ari á han ekki nema bundin saman við anað, en han sagði mér að Laxdal

Sal: hefði haft han, svo þá gjætir spurt Þorgrím hvört han hafði han ekki- jegskal hafa han í huga seirna efeg lifi, jeg fin nú ekki bréfið þitt núna af þvi eg gétekki leitað vel svo jeg man ekki hvört þú spirð mig nokkurs semeg ekki man núna en ef mér vesnar ekki skal eg skrifa þér með Bandvin prontara sem ætlar suður með þingmön eða um það leiti ef han verður orðin vel friskur, já, jeg ætla að láta galdra skrudduna þína fara með goir var búin að fá mér hana í vetur en eg gleimdi að senda þér hana, jeg skal hafa í huga fleiri Espolins opb: í huga ef þér þikir þér endilega á ríða, - en nú kémur til þessallra vesta og mesta í öllum hamingju bænum, útvegaðu mér nú 2 bækur af gulli, en í guðs bænum ekki rauðu nídínu heldur hinu, jeg er aldeilis ráða lausog vitlaus Jeg hef fult koffort frá Eggerta Stórhóli, með bækur sten han hefur mest keiptá uppboðsþíngi og sumt ereg að berjast við að binda i rúmínu þegareg þoli við, og sumtá bara að gilla og lagfæra og beríta, en er ríttað seigja Gulllaus, en hef feingið lofor fyrir að fá ögn til láns, það verður nú eingin skipferð til hafnar síðan eins og vantar á Sumrin, þvi Rakel sem fór héðan, átti að koma aptur til skaga strandar, og svo var eg sem Lakastur um það leiti hún fór, og þó þetta verði nú meira en fyrir bókina, þá vona eg svo góðs til þín að þú hjálpir mér í þetta sin, þvi jeg skal borga þér það síðar, þvi undir nú varandi kringum stæðum mínum, á eg mjög öndugt upp dráttar, ef ekki raknar fram úr þvi

Olöf mín biður kjærlega að heilsa þér og biður þig að útvega sér 1 Expl af Friðþjófssögu i kápu fýrir hér in lögð 4ur mörk, og láta sér ekki bregðast að senda sér hana með Pósti hreina og óflekkaða af allri saurgan 11 og jeg man ekki hvað mér húnætlar líklega ein hvörri kuningja stúlku síni, er gáta mín,- Baldvin ætlar að verða samferða Eggert Gunarson á Stórhóli, han ætlar suður að sækja Amtmans ?raukenuna,, sem hér var ein hvörn tíma kölluð tóta,- Jeg ætla nú að huga mig um til morguns hvört eg gleimi ekki neinu, 6ta Júni, i nótt hefur nú verið hardafrest og hríðar jel i fjöllum i gjær kveldi Jeg trúi jeg muni nú ekkert að bæta við bréfs efnið, kristin anaustum hefur leigið i allan vetur, og ersagt han muni ekki, risa á fætur til þessa lifs, það mun vera tæring sem að hönum geingur,- ekki veit eg til hvörs anað eins riter prentað eins og Hafndin, mikil ask leidinda rugl er lagan, sum kvæðin nógu lagleg, enda kaupa hana vist fáir hér, nema þrír semeru blindir- munur erá Friðþjófi, og öðrum eins ritum, hvað ætli jeg sá að þessu rugli leingur

Við biðjum nú öll kjærlega að heilsa öllum þínum og vertu nú ætíð blessaður og Sæll, mælir þinn einlægur Gamli kuningi

EOlafsson

Myndir:123