Nafn skrár:ErlOla-1867-08-10
Dagsetning:A-1867-08-10
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 94 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Erlendur Ólafsson
Titill bréfritara:bóndi,bókbindari
Kyn:karl
Fæðingardagur:1817-00-00
Dánardagur:1892-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Glæsibæjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Akureyri 10da Aug: 1867

Kjæri Jón min Borgfjörð!

Bestu þakkir fyrir til skrifið með Panders jeg var orðin vonar veikur aðe gmundi fá línu frá þér, þegar eg fékk ekekrt með frá þér með Kosti en það kom þá þegar mist varði úr hafi, Jeg þakka þér kjærlega fyrir mindina sem þú sendir mér, hana skaleg eiga það sem eptirer æfinar, þvi það verður máské ekki svo leigi sem hún varir, jeger altaf lofin og gétekki gifið mig í áreinslu verk, jeg er svo óheppin að?sin ekki bréfið þitt, svo eg man ekki hvrju jeg þarf að svara þér, go verður það þvi allt sem ógjört Jeg ætlaði að senda þér, Æfi miningar Gutlerins þvi eg á eina en fyn hana hvörgi, en hún skal ekki fara hjá þér, Góði mundu eptir Gullinu, og búði vel um það, ekkert géteg sagt þér af ?renum mana aðin Prentsögu þína, því eg hef en þá ekki talað við neina, og hin líka fáa siðan eg missti heilsuna jeg skal seigja þér það seina hér kémur ekkert útaf mínu nema þetta sala blað

og ekkert ber hér til tiðinda, Hördlanin tvöbruð, svo að fundar var haldin hér i fyrra dag af nokkrum efna mönum úr þíngeyar og eyafjarðarsyslum um skort, og nauðsin á matvöruflutníngi meiri en er, en, og liklega verður, en um úrslit fundarins géteg ekki sagt þér en þá i dag seigja þrír að ??erta so útá fyrðínum, og komi hún með kornvöru bætir nokkuð úr --- Amtmaður eignaðist tvibara i gjær son og dóttur minir mig han var ný fluttur útí Gáfuna fyski afli er hér nokkur af og til og stundum góður ef beítar er til, en útá fyrði, og valla bregður hér færi ina polli hvörju sem beitter, þú sendir mér bréfa Pakka emð Eggert Gunarsen, en þ-han kom ekki til mín fyr en hálfum mánuði eptir að han kom norður, öllum bréfunum hefeg komið til skila en helst vil eg vera frí við bréf sem eiga að fara i múla syslur, þvi Póstur fæstekki til að taka þaug með þvi að taka borgun hjá við takendum, og svo sparsamar varslu þá að þú nentir ekki að skrifa mér eina línuNú verð eg að hætta, vertu alla tíma blessaður með öllum þínum þin einlægur vin

EOlafsson

Myndir:12