Nafn skrár:ErlOla-1868-02-25
Dagsetning:A-1868-02-25
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 94 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Erlendur Ólafsson
Titill bréfritara:bóndi,bókbindari
Kyn:karl
Fæðingardagur:1817-00-00
Dánardagur:1892-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Glæsibæjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Akureyri 25ta Feb: 1868

Sæll og blessaður kjæri jón minn!

Jeg þakka þér hjartanlega fyrir til skrifið og sendíngarnar með pósti næst: nú þurtu ekki að búast við laungu og góðu bréfi frá mér, þvi nú á eingin regluleg póstferð að verða aðsinn, heldur að eins sendur lans maður með nokkur bréf(og gétur þú séð bréf Amtmans í Norðanfara þess efnis.) fyren maðurin kémur aptur að sunan.- Já Jeg þakka þér fyrir allt, nefnilega Gullið Pappírin, Alastur Ofkjurnar, og hafið semeg átti víst voná þó eg vildi nú sína þér einhvörn litá þakklæti mínu þá géteg það nú ekkí fyrren með Næstu póstferð, Laxdælu sendi eg þér þá, og þá spir míg um hvörteg sé búin að fapa Gerhardi stugs, mé! viltu fá þær? dagatal Sira Sub. Sal. gétur þú líka feingið hjá mer altjend i midamm??? . Rit Hjalta líns géteg ekki útvegað þér, allrasistaðsini þvi það var prentað á opinberan reikníng og af bítt víst að tölu til Presta eða Profasta i amtinu máttu að ut??? því en ritstjórinefnisk?? til að hafa nokkur Expl. framyfir handa vissumnumsarngjarnan kjnu að velja kaupaa þaug á eptir og þáfær ekkert eingin grafskrift hefur hér verið prentuð hvorg muni suður á Daladögum fróða, enda færða þær man lítið!! Ljóðasöfn Laxdals géturdu feingið, en ekki nema seinipartin hin fyrri géteg ekki feingið en þá, lærdóms kverið góða hvörgi til svo eg viti nema ef vera skildi útbrákaðúr ræflar, og stafrofskver Ingímundar veiteg ekki um og fyrsta úr norðra gét eg ekki sagtun núna, Jeg skal nú samt hafa þaði huga þetta má nú til að bíða ???unar - hér hefur ekki verið anVerataðasíðan Laxdælu lauk en blaðið, og (sokulluð) "Andleg afmælisgjörf" handa börnum sem Benidikt á Gantstuleg géfur út, það er samtiníngur af bænum versum og þesskyns úr

áður prettvidum bókum, og mig minir rétthvört ógrip af sköpunar söguni sjálfsagt allt það bersta i það heila tekið það verður á 6rda 7pekum var mér sagt í 12bl. b. minámenur en ekki búið, Síra Björn í Laufasi hefur lagað handritið og kvað vera vel fara geingið (segir prentarin) verði nú eitthvað prentað hér eptir skal eg hafa betri gjæturá að útvega það, Jeg skrifa Baldvin Pr. nokkrar línur og segi honum eitthvað úr Prentsm: fádu að rita það hjá hönum, jeg mn i ekki aðskrifa það i tvenulægi - Jóhan min hefur beðið mig að útvega sér Reikjavekun útgáfuna af Bibliuni i mat: Jón er niður settá minir mig í 10 mörk en hvaðum það hafðu hana i huga þegar jeg gét sendt þér fyrir hana og lofaðu mér að vita hvort þetta er vont að hún sé sett niður, svona mikid, eða þaðmikið) mér líður bærilega, en farið er nu að sverfa hér að bjargræði, þvi ekkert fæst nema hardur fyskur, og verður hanlífr víðfald Margra bæði í Sveitum, og heima á mölini, þena sem han fá, jeg er nú með þolanlega góðri heilsu þó ekki jafngóður (máské aldrei?) en þó hef eg von um að géta unið mér brauð! sumar ef eg lifi með sömu seilu, aldrei hefeg haft eins mikið að gjöra og þenan vetur, og væri mér það nokkurbót efeg hefði plass gott verelsi allir mínir eru sæmilega frískir núna, en hér hefur í vetur geingið mindra vont kvef og lángsamt sem nú ruslaviðað mínka - tíðin hefur verið indæl fram að þorra svo men muna vart slíka, en síðan, stundum mikil frost og skak viðri, snjor aldrei eins litill á fjöllum eins og nú og ein stórhríð hefur komið á þorranum, en hún var vond, í heni varðúti maður Bjarnmar x(eða Bjartm:) og fanstum morgunin i hlavarpanum í Siðri haga, mér ætla fremur að han hafi orðið þar bradkvaddur um sama leiti kól men i 20 gr frosti, Indriða Jónsson frá Fornastoðum, á bæaðar fætur, og litið eittá aðra hondína og naði han um morguninVágastöðum það var i albjörtu veðri og nóg tungskjor um nóttina, hafði han geingið um hlaðið (x að nefni, han hafði verðið á ystabæi Hrísey aður fyrrí hranstarmaður og missi ræðari, en nú orðin aldraður)

í báðum Varðgjánum, um nóttina en ekki þekktsög fyrer villuni sem yfir honumvar, og mina men han hafi þo verið algáður, eða að mestu hvört sem vissir mér eða mina af tám eða fótum er en á séð, jeg trúi það sé búið að flitja han norður til hómopati Margt fleira hefði eg gétað tínt saman í frékaskini smá veigis og fylt með þvi miðan, ef timin leifði, svo sem um vega bætur hérna i staðnum!! ábyrðarsjóð hákalla þiljuskipa, meðfl. sem mér kini þó að detta í hug en það verður að bíða póstgaungunar hvað opt atlar Valld. friðriksson að géfa út Landafræði sina, og telja upp alla fyrði kringum baðið, en gleima Hvalvatns og Þorgeirsfyrði, að nefna þá ánafn, en hlaupa af Eyafyrði og austur á skjálfandafl? yfir fyrðina, (er kláði komin i höfuðið á hönum?)!!! Jeg læt fylgja bréf til þín sem Jónatan á Þórðarst: baðmig fyrir. Öllum bréfum hefeg komið til skila sem þú sendir mér, nema Grímseyar bréfinu semeg geimi þángað til þeir koma, Arni á Garðsá hefur verið og er útí Grímsey síðan i haust að leyggja þar tímbur kyrkju, han smiðaði hríndína og fleira til henar fór inra í fyrravetur, og síðan var að fluttút á Jakt Jóns Loptsonar _ _ hvar i skrattanum varstu? Þégar þú lést Vanska og spanska berja á á Islendskum moni (sem stóð sig þó vel) rótt hjá "Jörundi frænda"? halda betur gata þeim, því sen kom eg nú tilykkar en dugí ekki eins vel ??, það ætla nú að verða sundur lausir þankar sem eg fer að skrifa, ekki hefeg spurt Steinka um stafrofskverin sem þú baðst migum og veitekkert um skila þeim frá Fríðb: jeg skal láta þig vita það með Póstferðini _ Steinka hefur verið lesin fyrir furandi og er en svo han fer ekkert út og hefeg ekki fundið han leingi

þú verður að skrifa mér fáeinar línur með Extrapósti og láta mig vita efeg gjæti þoknast þér i ein hvörju fleiru en þvi semeg hefi heitið þér af bók arusli,

Vertu nú blessaður og sæll, mælir þin einlægur kuningí

EOlafsson Hr J. Borgfjörð

Myndir:12