Nafn skrár:AlbTho-1895-02-03
Dagsetning:A-1895-02-03
Ritunarstaður (bær):Hafnarfirði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Albert Þórðason
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Hafnarfirði 3. febrúar 1895

Herra

Prófastur Einar Friðgeirsson, Borg.

Bréf yðar af 22. f.m. meðtók ég í dag og þakka fyrir. Þær 10 krónur, sem þér áttuð hjá mér sendi ég eptir

án? yðar til Sig. Kristjánssonar, og bið yður að fyrirgefa þann drátt sem hefur orðið í greiðslu þeim. Eins og ég gat um bið yður í haust á ég alltaf

hjá Helga Tuðmundssyni 6Kr. og þætti mér mjög vænt um ef þér gætuð haldið þeim eptir af kaupi hans eða á annan hátt náð þeim hjá honum fyrir mig. Fréttir man

ég engar, enda eru þær fréttir sem ekki eru látnar í blöðin heldur (heldur) í bréf teljandi. Mér líður vel. Eins og þér máske

hafið frétt fer ég í vor aptur til míns

gamla og góða húsbónda, Jensen Með innilegri kveðju til konu yðar ritar Virðingarfyllst

yðar einl.

AlbertÞórðarsson

Myndir:12