Nafn skrár:FinOla-1890-01-02
Dagsetning:A-1890-01-02
Ritunarstaður (bær):Múlakoti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Finnur Ólafsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1860-07-26
Dánardagur:1939-01-07
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Sjávarhólum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Kjalarneshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Kjós.
Texti bréfs

Múlakoti 2 janúar 1890

Velæruverðugi

prestur E Friðgeirsson á Borg

Nílega meðtekið bréf frá yður kom mér á óvænt hvað við vikur vistarráðum á Helgrey hjá yður er þá er það svo að þó Helgi kom hér í haust tynnði

hann Ástu sistir sina hvert jeg ekki vildi Taka sig og sagði eg að jeg skilli géra það ef hann ekki væri vistað hjá yður og hvað hann að því ekki hefðuð

?? það mitt við sig. Enn mér þikir það bara ill illa heim við það sem þér sagið í bréfi yðar vil.

að hann hafi hjá yður róðinn verið áður enn hann uppeptir fór af framann greinum á stæðum læg ég yður vita að ég er ófáann legur til að láta uppvistar ráð dreinin

við mig nema þér með vottord frá honum sjálfum eða öðrum sem ó rækum sönnunum seemið að vistar ráð yðar á Helga

hofi á undann af geiminn verið, þá er jeg sama sinnis og firri að jeg vil ekki hafa hann þo

yður á ástæðu lausum og á löglegann hátt eins og líka ég þikist vita að þér viljið ekki hvetja dringinn til að ástæði lausu að ripta vistarráð við mig

virðingarfyllsti

Finnur Ólafson

Velæruverðugi

prestur séra Einar Friðgeirsson

a/ Borg

Myndir:12