Nafn skrár:FriJon-1867-01-04
Dagsetning:A-1867-01-04
Ritunarstaður (bær):Litla-Steinsvaði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Friðrik Jónsson
Titill bréfritara:söðlasmiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Litlasteinsvaði dag 4/1 67

Elskul. Prófastur minn!

Guð gjefi yð. og yðar gleðilegt Nytt ár! Þettað brjef verður nú eins og þaug fáu brjef er jeg hefi skrifað yð saman sett af tómu bóna stagli, Jeg heyrði i haust að

Útnyrðing staðir á völlum mindi fást anna hvórt til kaups, eða i skiptum við annann jarðarpart og gaf jeg þvi þá litin gaum enn nú er öðru máli

að gegna þvinú er á búandin sáladur og verður holið að likindum laúst þegar hvör vill Mjer hefur þvi komið til hugar að fá kotið til kaups, og

halda mjer að öllu leiti til yð. um að biðja yð að útvega mjer það og þækti mjer væntum ef þjer gjætuð komiðiskipti við Ekkjuna með einhvörn jardar part sem jeg

gjöri ráð fyrir að þjer hafið indir hendi og þjer komist að andvyrði hans hjá mjer

Já jeg þikist sjá að flist 8 Hdr úr jörðum þeim er þjer máski hafið undir höndum verði dyrari enn það verð er jeg liklega vel gjefa fyrir Utnyrdi, efin

eptir gjaldið ræður vist bót á þeim ójöfnum gjet jeg þvi eiginlega ekki bórið neitt vist verd fyrir þá þvi jeg yminda mjer að það (verdið)

verði nokkuð undir skiptum eða samningum yð við Ekkjuna komið og gjet ekki sagt að jeg kaupi sjalf sagt fyrr enn jeg

place="supralinear">heyri að hvaða kjörum jeg á að ganga enn jeg vona að þjer látið mig ekki seður sitja fyrir kauponum enn aðrar þvi reisilegur mun jeg

reinast yður jafn vel þó jeg máski þurfi dálitin borgumur frest og vona jeg að jeg fái að vita eitthvað hyðbráðast svo jeg gjeti búið mig undir brattan að borgað yð.

þó jeg ekki fá in gu þaÚtnyrðin til kaupa þá væri gott að fá þá til

um ráða eða ábúðar þo jeg standi aldeilis ekki i þeim blöðu að fara að búa framar enn að undan förn þækti mjer æskilegt að eiga þettað litla hæli til um ráða þvi

verið gjetur að jeg legist á þvi að

þurfa að leita hælist allt af hjá öðrum mjer er farinn að leiðast hraknningur inn ár eptir ár Af sjalfum mjer litið að skrifa Heilsa min með betra móti og smiðar

minar ganga þolanlega og a öðrum kringinn stæðum minum stendur eins og að undan förnu, og stendur máski leingst þvi jeg er hræddur úm að jeg sje þrá

teblin og hafi jeg ekki siður orsök til þess nú enn að undan förnu jeg skal siðarseigja yður það ef guð lofar okkur að finnast, sem jeg óskaði mjer um Nyárið

að vera horfin til ykkar, þá varjeg fyrsta heima, Nú ætla jeg að biðja yður 10 Fjórðunga, af

Fyðri ,góðu, og mun jeg gjöra ein hvörja ráðstöfun fyrir honum þegar jeg fæ að vita hvört hann fæst á samt borguninni Hveð jeg yð svo með einlægri lelsku

og vyrðingu á samt alla yð mælir yðar skulb vin

FJonsson

PS Heilsið vella og jeg óski að vita hvört hann gjeti það sem jeg bað hann um ibrjefi næstl m.

Böggull sá sem hjer með fylgir er frá Skapta á Seiluf sem kom um buda laus og brjef laus með orðinn að hann ætti að fara til yð og tók eg

hann til að koma honum með vissri ferð

sami

Myndir:12