Nafn skrár:FriTho-1867-06-08
Dagsetning:A-1867-06-08
Ritunarstaður (bær):Naustum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3523 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:prófastur
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Friðrika Thorarensen
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1833-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Espihóli
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hrafnagilshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Eyf.
Texti bréfs

Naustum 8 júní 1867.

Velæruverðugi herra prófastur!

Hjermeð álít jeg mjer skylt að tilkynna yður og konu yðar, sem nánustu ættingjum: að kl: 10 1/2 í gjærkvöldi þóknaðist alvísum drottni að kalla anda míns elskaða ektamans til hinna sælu bústaða burt úr hinni jarðnesku tjaldbúð og heimi þess- um. Við þetta tækifæri vildi jeg meiga biðja yður að halda bæði húskveðju og líkræðu við jarðar_ för mannsins míns sál. og mun jeg síðar leyfa mjer að láta yður vita, nær jeg óska hún framfari. Helstu æfiatriði hans munn yður eins kunnug og mjer. Virðingarfyllst yðar syrgjandi vinur

Friðrika Thórarensen.

Myndir:1