Nafn skrár:GisBen-1870-01-12
Dagsetning:A-1870-01-12
Ritunarstaður (bær):Melum, Vopnafirði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Gísli Benjamínsson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1833-06-09
Dánardagur:1916-03-19
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Arnórsstöðum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Jökuldalshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Múl.
Texti bréfs

MElum dag 12 Janur 1870

Hattverti herra

Það er efni þessara fái lína að lata ýður veta að Þorvaldur sonur menn burt kallaðest 11u þessa mánaðar fra þessum hejmí og er

það 10unda barnið okkar hjóna sem veð erum búinn að messa þá er ekki eptir nema s

eitt og er þá hætt einu auga) það hann var ef hann hefði lefað Rjættra 2 ára 19a þessa

manaðar han var frí bær bæði til sálar og líkama það var sárt að messa hann Ræðu ætla jeg að beðja ýður d að gjura

ef tíðbugur ekki þá kem jeg á manu dagin 17a þessa mánaðar

Vensamlegast

Gísli Benjamíns son

Herra PRófastur Halldór Jónsson

Redd af Dan br

6 nest fljótt Hofi

Myndir:1