Nafn skrár:GisIsl-1897-08-17
Dagsetning:A-1897-08-17
Ritunarstaður (bær):Reykjavík
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Gísli Ísleifsson
Titill bréfritara:lögfræðingur
Kyn:karl
Fæðingardagur:1872-04-23
Dánardagur:1932-09-09
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Rangárvallahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Rang.
Upprunaslóðir (bær):Vestri-Kirkjubæ
Upprunaslóðir (sveitarf.):Rangárvallahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Rang.
Texti bréfs

Reykjavik 17/8 1897

Kæri vin.

Þökk fyrir brjef þitt Helga í Borgarnesi. Jeg ætlaði að skrifa þjer með Víkinni í gær en varð of seinn. Jón Englendingur var hábölvaður;

jeg rjeri í hann fyrir nokkru og sogðist eiga að kaupa af honum hesta fyrir þig, en han sagðist eiga hertu getu selt þjer, því hann væri búinn að

selja þá alla með fullu verði, en það hefði aðeins verið meininginn að selja þjer hestana nð e.1/2 virði

, ef hann ekki gæti þeigið fullt verð fyrir þá. Jeg fjekk alltsvo einga hesta. Innlagt sendi jeg þjer kvittanir fyrir samtals - 236 kr. 97 aur.-

Af peningum hefur þú sent mjer 300 kr. því í fyrra brjefi þínu voru ekki nema 200 rk. í stað 210 kr., einig jeg bað Dúna um dagin að segja þjer.

Att því þú hjá mjer 65 kr. 03 aur. og bið jeg þig skrifa mjer kvort jeg á að senda þjer krónurnar eða hvað jeg á að gjöra við þær. Ekkert er að frjetta nema allt bærilegt

hjeðan. ??? er að því leystu sig austur á Héra Honuni. Kær kveðja frá okkur til þín og konu þinnar.

þinn

Gísli Ísleifsson

Myndir:12