Nafn skrár:GisJon-1898-03-27
Dagsetning:A-1898-03-27
Ritunarstaður (bær):Syðra-Hvarfi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafn Svarfdæla, Dalvík
Safnmark:
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Gísli Jónsson
Titill bréfritara:bóndi,bókbindari
Kyn:karl
Fæðingardagur:1873-10-12
Dánardagur:1868-01-09
Fæðingarstaður (bær):Syðra-Hvarf
Fæðingarstaður (sveitarf.):Svarfaðardalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Syðra Hvarfi 27 Mars 1898

Góði gamli vinur!

Beztu hjartans þakkir fyrir allt gott frá fyrri tíð og svo til skrifin nú í sami tíð, því þó þau hafi ekki verið mörg stíluð til mín þá hef eg þí samt tilei

place="supralinear">nkað mér þau að nokkru leiti, og víst tek eg til mín þegar þau flytja kveðju til kunninganna heima sem eg sé einnaf þeim þó ekki hafi eg

unnið til þess þar sem eg hef ekki orðið við til mælum þ´num með að lýsa hvernig Brýrnar væru byggðar, en það verð eg að sega mér til máls bótar að ekki er það

eingöngu vilja leysi sem því hefur talsnað, Eg skrifa þér þá ekki um mína hagi i þetta sinn því gamli Nafni þinn minntist eitthvað á það í brefi til þín

rend="overstrike">sem nú er nýlega lagt á stað og svo skrifar Steini þinn þér nú um leið

Eg atla þá að lýsa Brúnni á Skiðadalsá því hún er nokkru

leingri en hin en byggingar lag hið sama á báðum Hafið á milli stöplanna er nálega 32 álnir Brúar tren eru sett saman úr tveim 18 ál trjám 8 þuml á hvern kan og eru þau

snið skorin saman um 1aln og verða þannig 35 ál rúmar á lengd Síðan er sett neðan á Samskeitin 11 álna langt tré jafn digurt hinum. Skiljan legast verður að hugsa sér

brúar trén sem 2 bita yfir tóft sem væri jaf breið og hafið á milli stöplanna er lángt og síðan séu settar sperrur á bitana á vanalegan hátt nema það að kalfi er í þeim mjög

svo lángur Sperrur þessar Saman standa af rjám sem eru 6 þuml á hvorn kant og eru leggirnir nærfelt 13 ál langir en Kalfin 10 áln Hér um bil alin frá fremri brun

stöplanna liggur tré þvert yfir þá 5 al langt og ofan á því ligga svo brúartrén

og er 3 1/2 alinn breiddin á ytrI brúnir á brúar trés endunum

rend="overstrike">suppyfir þvertrénu er til búðið Sæti fyrir sperruna á þann hátt tánni er hleipt liðugan þumlung niður í brúar trén og svo er sterk járnhespa yfir,

hvert sperru sæti er því sitt hvoru meigin árinnar þar som sperruleggs endarnir og kalfa endarnir koma Saman er settur tre kappi neðani kverkina og Sterk járn spöng

ofann á svo gauda hnoð boltar í gegnum kroppann sperri leggur og spöngina og eins á þan enda krappans og spangarínnar sem á kalfann ligga. En

það sem er aðal buðrðar afl brúnna er sperrunar því horninn þar sem kálfinn og sperru leggurin koma samann eru alveg lát

laus ef sperur tærnar láta ekki undan til að binda brúartren við burðar af sperranna eru hafðar fyrst og ?? fremst 4 járn

stángir 4 1/2 al á leingd sívalar 1 þul i þver mál

á öðrum enda járnstánganna er skrúfur 4-5 þuml upp á stöngina og skruf ró á, en á hinum endanum er líka

ró skrúfuð á og Hnoðað fyrir, nú er borað gat í gegnum brúar tréð 1/2 al Inn frá endanum á 11 al trénu og einn veginn í

gegnum það þetta er nátúrlega gjört í 2veim stöðum á hvorum brúar kjálka og verða þannig 10 ál á millum gatanna nú gánga áður nemdar járn

stángir neðan frá upp i gegnum brúar tréð og upp í gegnum krappann í kálfakverkinni og upp í gegnum kalfa endann og járn spöngina, Sá endinn á Stönginni sem með

skrúfunni er Snýr upp og nú þegar hann er kominn upp úr spönginni ófan á kálfa korninu þá er róin skrúfuð á enann og má með þeim hætti skrúfa ku bugðu uppúr

brúartrján um miðjuna, og hafði eg það 3 þuml sem miðjan er hærri en endarnir yfir lá retta lýnu

Að þessu búnu eru sett bönd úr hálfplönkum með hérum bil

2ja álna milli bili. neðan af brúar trénu og uppá sperru leggina og kalfán þau eru greipt 1 þul inná og geir vagl á baðum endum auk þess eru

þau nelgd með hnoð boltum þá kémur gólfið það er úr 3 þuml þikk plaunkum og eins og aður er ávikið 31/2 al á leingd hvor planki nefnilega breiddin á brúnni utan mál Til

þess nú en betur að fyrir byggja að brúinn géti svignað á milli bilunum frá po stöplunum og in að járn stöngunum og líka svo

á milli stánganna - þá eru séttar skástiflur á þann hátt að fyrsta skástifan stendur á brúartrénu rétt við 1 stöpul brúnina og

liggur hún svo uppá við og kémur undir miðjan sperrulegginn og mætir þar annari sem stendur utan vert við járnstöngina og liggur svo útávið og mætir hinni fyrnemdu

undir miðjum sperruleggnum og minda þar þannig sperrur sem miðja aðalsperru legginn hvílir á toppnum á og einmitt þar er eitt hið aður

nemda planka band og heldur me brúar trénu svo að það getur ekki svignað Allt hið sama og þetta á sér stað á

bilinu milli járnstánganna og kona ská stífurnar þar undir miðjan kalfan og plánka band þar niður á brúar brúartréð svona er það út búið undir öllum 4 sperruleggunu og

báðum kalfunum 2 ál hatt frá gólfi er neglt láng band innaná plánka böndin og svo þettremleð með borð renningum af því og niður á brúar tréð. í tveim stoðum er slá eða

biti á milli kálfanna til stirktar mót hristing af stormi, hæðinn af gólfi og undir þá er svo að hæðstu menn á storum hesti þurfa ekki að beigja sig. Ekki get eg sagt þér

uppá víst H hvað bryrnar kosta því það er en talsverð skuld á þeim sem renta hválir á, en nú við nýár

voru þær komna úppa K 2316,14ar tví málaðar og stein límdum stöplum, þá enda eg þetta bréf með bón til

þess sem les þetta fyrir þig að vera þolin móðir að hafa sig í gegnum það, og lesa þér það optar en einu sinni eða tvisar Svo kveð eg þig kæri vin og óska að linur.

þessar verði þér til ánægu getur því sem hægt er Almattur guð veri þér allt í ollu þess oskar Gísli sson

850,00 kr höfum við feingið af Sýsluvegafé til brúnna hitt allt hafa hreppmenn lagt fram. Bryrnar skulda nú rúmleg 220,00

Myndir: