Nafn skrár:GudGud-1892-02-18
Dagsetning:A-1892-02-18
Ritunarstaður (bær):Akranesi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Guðmundur Guðmundsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Akranesi 18. febr. 1892

Herra prestur E. Friðgeirsson

Af því að Böðvar Kaupmaður húsbóndi minn, er ekki heima, tók jeg mjer það vald að afná bréf yðar til hans -, og samkv. ósk yðar, sendi jeg yður 2 vætt af

harðfiski, og 2 vættir af Saltmoti ?? ísu, sem jeg loksins gat útvegað. Hvað borgun á harðfiskinum snertir, veit jeg að Böðvari kæmi bezt að fá

með fyrstu ferð, og í því trausti læt jeg hann úti, af því hann hefur tekið fram við mig að lána engan harðfisk. Það sem á seðlinum var

beðið um, sendi jeg eptir því sem til var tekið, nema Karry,, fjekkst ekki meira.

Virðingarfyllst

GuðmGuðmundsson

Myndir:1