Nafn skrár:GudMag-1896-05-15
Dagsetning:A-1896-05-15
Ritunarstaður (bær):Heyholti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Guðmundur Magnússon
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1832-12-24
Dánardagur:1902-03-18
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Einarsnesi
Upprunaslóðir (sveitarf.):Borgarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Mýr.
Texti bréfs

Heyholti 15 maí 1896

Háæruverðugi

Herra Prófastur EInar Friðgeirsson Borg

Jeg leyfi mjer að rita yður þessar línur í tilefni af loforðum Helga sonar mins, Jeg ljeði honum Rauðblis óttu merina mína með því móti hann Jafn hliða sendi mjer

hana til baka, En nú heyri jeg sagt eftir honum að hann tilji hana sina eikn og hafi þau orð að sleppa henni ekki aptur En eins og yður er kunn ugt er jeg farlama

maður og að öllu leyti frá með að bjarga mje rog undir eins neiddur til að leyta mjer aðstoðar yðar sem Oddvita Ef Helga syni mínum leyfist að

taka af mjer merina svona, sem mjer er að öllu leyti ómugu legt að missa, Nú treysti jeg gufuglendi yðar og vil jeg þvi vinsamlegast biðja yður að snúa þessari

hugsun Helga sonar míns og sendir eins senda mjer merina sem allra fyrst og mun jeg þó basla með veikum kröftum fram að því ytrasta að verða ekki manna þurfi

Nú þar þjer sjáið að Helga er þarf leysa að halda merinni og jafn vil gó?ir meira las á han frá heimili sínu hafi hann vald yfir hrissi, og mjer og

og sveitinni stor skaði efast jeg ekki um að þjer heyrið bæn mína og sendið mjer merina sem allra fyrst, treystandi yður til goðs með mikilli virðíngu

Guðmundur Magnusson

Hina

Prófastur Séra Einar Friðgeirsson

Borg

Borgarhreppi Áríðandi

Myndir:12