Nafn skrár:GudJon-1890-12-15
Dagsetning:A-1890-12-15
Ritunarstaður (bær):Gerðukoti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Dóttir Jóns Borgfirðings
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Guðný Jónsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1869-08-06
Dánardagur:1930-11-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Reykjavík
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reykjavík
Upprunaslóðir (sýsla):Gull.
Texti bréfs

Gerdukoti 15/12 90

Elskuleigi Pabbi

Jeg skrifa þjer lugranokrar lìnur því að Bjónu er nýbúinn ad skrifa þjer. Vid ætlum ad senda þjer dálítid smjör fyrir jólin ef ad end bara gólun komí því, en þad er nú svo rínt vid koma nokkurju svo ætla jeg ad bidja þig ad lát Ingólf fá lenvintar

sem ad er mínaní á Aðfangakvöldid. Bjómi skrifaði þjer allar frjettirnar sem ad þer þarf ekki. Svo áiku jeg ad þú meige er vera vel brúskur um Hátídirnar þeir aìkar þú dóttur

Gudný

Myndir:12