Nafn skrár:GudJon-1896-05-28
Dagsetning:A-1896-05-28
Ritunarstaður (bær):Sauðafelli
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Dal.
Athugasemd:Dóttir Jóns Borgfirðings
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Guðný Jónsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1869-08-06
Dánardagur:1930-11-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Reykjavík
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reykjavík
Upprunaslóðir (sýsla):Gull.
Texti bréfs

V28/8.

Sauðafelli 28/5 96

Elskuleigi babbi"

þökk fyrir brjefid þitt. þad verdur ekki langt brjef sem ad þú færð núna því ad nú er verið að kepnast bæði við að koma heyjinu ì garð og koma mávum út þad hifur ekki verid hægt hjer því ad óþurkar hafa miklir verid svo ad til vandræða handi Ólafur á Falhenda happráði slá svo mennina sljetturnar hjá sjer ad það heyj skemdist alveg svo ad hann brúkaði þad bara í álund á Túni. þad verður ekki mikið láta í ár af Túninu því að bæði er það illa opattið og svo er mikð í sljettum sem ad næsta ár verður líkliga slagt á laugardaginn var búið búið að hirða aftur við heita svo er noguð að hirða í dag, nú gjöra annar latra gagn en í fyrra þad er munur á jörðum ræð þær jeg er búin ad fá kaipa aðra Tunnu af

gódu skyni fyrir utan sem ad borðað er og hvaða mikið af smjöri aferí 2 koma. það er búið að hættta við þettað matar far Krakkarnir svo öll vel frísk Stebbi og aleina fara á milli og eru svo ruglig að því. og Jonn dinn litli galar í ókkið að borða þigar að það á að drekka kaffið, en Ragnar hann nær nú í grikkina að hann góðut valla hrært sig en er þá aðeins farnir að henda sund, en nú fer lìka að nálgast að afmælínu hans og þá verður han ekki farinn að ganga, en hann er farinn a seigja nokkur orð og honum entir kvínum orð getur hann nú eki meira. það er von á Antmanninum núna á hverjum deígi Björn er ad búa sig undir komu hans en það er víst ekki neitt mikið sem að hann þarf hin. það er búið að laga dálìtið a' þilja ganginn og setja þar handá hanna svo á hand á stafina útí ganginn og og færa alar bækurnar útà kontóninn og asnáta dálítid í stopunni. Ekki eru gódar ástædur hjá Presti nùna konan bókstapliga alveg brjálud og kominn ad fallin gardprúð

ur er hjer enn hegnt hefir jig ad Gudný hafi átt von og ad Pjitur sje fadir ad þín Björn og krakkarnir bidja ad heilsa þjer. Kær kvedja til hjónanna og systranna.

Lídi þjer eins og best fær óskad þín dóttur

Gudný

Myndir:12