Nafn skrár:GudJon-1899-04-12
Dagsetning:A-1899-04-12
Ritunarstaður (bær):Sauðafelli
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Dal.
Athugasemd:Dóttir Jóns Borgfirðings
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Guðný Jónsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1869-08-06
Dánardagur:1930-11-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Reykjavík
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reykjavík
Upprunaslóðir (sýsla):Gull.
Texti bréfs

fengið 16/1,9000

Sauðafelli 4/12-99

Elskuleigi babbi!

Jig þakka fyrir seinasta Tilskrifið það er nú fátt að frjitta nema góda tíð. Björn er ekki heima hann er vestur ì Sýslu að skipta brùm og sitthvað annað, jig er feiginn að hann fær gott veður því að jig veit að hann er ekki fær um að ganga ì òfærð, hann verður víst ì burtu 14 daga. Krakkarnir eru öll frísk þau eru nú að læra en jig er kennarinn, mjer þykir vænt skiptina en jig get vel kent þeim að lesa þau elstu eru farinn

að læra Biblíusögurnar, en Jón stuntar og Ragnar kindur dálítið af, en með annað er lítið nema þau þekkja öll löndin á kortinu og borgirnar og eru þau öll jafngóð að því. það er stutt síðan að við höfum feingið brjef frá Íngólfi honum líður alltaf vel og er alltaf kàtur, en það er dálìtið sìðan að jig hefi feingið brjef frá Gunna aptur en þà leið heinni vel, líka er langt síðan að jig hefi feingið brjef frá Vìlla, en jig hlakka alltaf til þegar að pòstur kimur því að það eru þà dàlìtil breiting, því að það er ekki mikið um hana í sveitinni því það er ekki hægt að

hafa nein fjelög, vegna álíðan, en samt held jig mest vegna samtaka leyni. ekkert hefir jig samt síðan að jig fór ì suður ì sumar, en það getur verið að jig fari inn að Hvammi einhvertíma yfir Nýjárið ef að tíð og heilsa leifir Ekki er opt munað hjerna en það er vegna þes að kyrkjan er í Lamasmi og jig vildi að það hepði aldrei nein kyrkja verið hjer þvì að Björn lendi víst ì klamarir ùtaf henni og reinningum, en ùr því að hùn er með þá þarf allt nàttùrlìga að vera ì standi en það er nàttùrlìga ekki hægt að eiga ì því þegar að hann ekki vill. Allir Krakkarnir biðja

að heylsa Afa sìnum. Heylsaðu hjónunum og krökkunum, en það getur verið að jig skrifi þorbjörgu. Jig òska þjer gleðilegrar Jóla og farsælls Nýjárs þess òskar þìn dòttur

Guðný

Myndir:12