Nafn skrár:GudKri-1865-07-24
Dagsetning:A-1865-07-24
Ritunarstaður (bær):Ljósavatni
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Guðrún Kristjánsdóttir
Titill bréfritara:vinnukona
Kyn:kona
Fæðingardagur:1824-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Ljósavatni 24 Júli 1865

Heiðraði vinur!

Kærasta þakklæti fyrir allt ágæti við mig- með Hólmfríði hér sendi eg þjer í vor 32 sem áttu að fara til Guðrunar litlu dóttur þinnar. í stad ullarháss sem eg þá hafði ekki verkað til ì sokka handa henni eíns og eg hafði lofað- Nú hafði Hólmfríður sagt þjer að nefndin 32 ættu að fara til Guðrunar dóttur minnar, og þu hefur výst stýrt þeím þángað. Þessvegna sendi eg þjer nú hér með ullar hásið í sokkana haf handa nöfnu minni dóttur þinni; og bið þig forláta mér. Ynnlögðu bréfi til dóttur minnar bið eg þig sjá um hún fái áður þíngmenn færat og gaman væri að sjá línu frá þjer-

-þjer óskar og þinum alls góðs.

G. Kristjánsdóttur

Myndir:1